Fundargerð 120. þingi, 92. fundi, boðaður 1996-02-19 15:00, stóð 15:00:11 til 19:27:50 gert 19 19:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

92. FUNDUR

mánudaginn 19. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:02]

Forseti las eftirfarandi bréf:

,,Þar sem ég er á förum til útlanda í opinberum erindum og get því ekki sótt þingfundi næstu tvær vikur leyfi ég mér með vísun til 2. mgr. 53. gr. laga um þingsköp Alþingis að óska þess að 1. varaþm. Framsfl. í Vesturlandskjördæmi, Þorvaldur T. Jónsson bóndi, taki sæti á Alþingi í fjarveru minni.

Þetta er yður hér með tilkynnt, herra forseti.

Ingibjörg Pálmadóttir, 1. þm. Vesturl.``


Athugasemdir um störf þingsins.

Beiðni um skýrslu.

[15:04]

Málshefjandi var Kristín Ástgeirsdóttir.


Tilkynning um utandagskrárumræðu.

[15:06]

Forseti tilkynnti að síðar á fundinum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Norðurl. e.


Fjárreiður ríkisins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 297. mál. --- Þskj. 536.

[15:07]


Tóbaksvarnir, frh. 1. umr.

Stjfrv., 313. mál (aldursmörk, munntóbak, reyklaus svæði o.fl.). --- Þskj. 554.

[15:08]


Umræður utan dagskrár.

Færsla grunnskólans til sveitarfélaga.

[15:08]

Málshefjandi var Svanfríður Jónasdóttir.


Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, frh. 1. umr.

Stjfrv., 254. mál (EES-reglur, fiskveiðar og fiskvinnsla). --- Þskj. 425.

og

Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, frh. 1. umr.

Frv. ÁE og SvanJ, 242. mál (sjávarútvegsfyrirtæki). --- Þskj. 328.

og

Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, frh. 1. umr.

Frv. KPál o.fl., 307. mál (sjávarútvegsfyrirtæki). --- Þskj. 547.

[15:44]

[16:27]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 19:27.

---------------