Fundargerð 120. þingi, 95. fundi, boðaður 1996-02-26 15:00, stóð 15:00:17 til 16:30:59 gert 26 17:9
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

95. FUNDUR

mánudaginn 26. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Veiðar smábáta.

[15:05]

Spyrjandi var Magnús Stefánsson.


Viðskiptabann á Írak.

[15:07]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Vaxtamál.

[15:16]

Spyrjandi var Guðni Ágústsson.


Símenntun og fullorðinsfræðsla.

[15:25]

Spyrjandi var Guðný Guðbjörnsdóttir.


Póstur og sími.

[15:32]

Spyrjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Úreldingarreglur fyrir fiskiskip.

[15:36]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Kosning sérnefndar skv. 32. gr. þingskapa.

Fram kom einn listi með jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Sturla Böðvarsson,

Kristinn H. Gunnarsson,

Jón Kristjánsson,

Vilhjálmur Egilsson,

Sighvatur Björgvinsson,

Gunnlaugur M. Sigmundsson,

Árni M. Mathiesen,

Ágúst Einarsson,

Ísólfur Gylfi Pálmason,

Kristín Ástgeirsdóttir,

Pétur H. Blöndal.

[15:43]

Útbýting þingskjala:


Löggilding starfsheita í tækni- og hönnunargreinum, 3. umr.

Stjfrv., 102. mál (heildarlög). --- Þskj. 107.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Stjfrv., 296. mál (umframveiði síldar og hörpudisks). --- Þskj. 535, nál. 578.

[15:44]

[15:51]


Löggilding starfsheita í tækni- og hönnunargreinum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 102. mál (heildarlög). --- Þskj. 107.

[15:54]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 602).

[Fundarhlé. --- 15:55]


Tilkynning um dagskrá.

[16:30]

Forseti tilkynnti að samkomulag væri um að fresta umræðu um 3. dagskrármál, Réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla. Gert væri ráð fyrir að málið kæmi til umræðu á fimmtudag í næstu viku.

Út af dagskrá var tekið 3. mál.

Fundi slitið kl. 16:30.

---------------