Fundargerð 120. þingi, 101. fundi, boðaður 1996-03-06 13:30, stóð 13:30:06 til 13:57:27 gert 7 15:42
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

101. FUNDUR

miðvikudaginn 6. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

[13:37]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um utandagskrárumræður o.fl.

[13:37]

Forseti tilkynnti að á síðari fundi dagsins færu fram tvær utandagskrárumræður, hin fyrri að beiðni hv. 14. þm. Reykv., og hin síðari að beiðni hv. 5. þm. Reykn.

Forseti gat þess að reiknað væri með að fyrirspurnafundi lyki um kl. 10 og yrði þá settur nýr fundur og byrjað á 10. dagskrármáli. Utandagskrárumræður hæfust um kl. 3. Að lokinni síðari umræðunni færu fram atkvæðagreiðslur.


Ómskoðanir.

Fsp. KÁ, 311. mál. --- Þskj. 552.

[13:38]

Umræðu lokið.


Meðferð trúnaðarupplýsinga.

Fsp. LB, 342. mál. --- Þskj. 597.

[13:49]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 13:57.

---------------