Fundargerð 120. þingi, 102. fundi, boðaður 1996-03-06 23:59, stóð 13:57:30 til gert 6 20:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

102. FUNDUR

miðvikudaginn 6. mars,

að loknum 101. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 333. mál (barnaklám, samkynhneigð). --- Þskj. 582.

[13:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala, 1. umr.

Stjfrv., 355. mál (heildarlög). --- Þskj. 615.

[14:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 308. mál (erlend eignaraðild að skipum). --- Þskj. 549.

[14:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umræður utan dagskrár.

Læknavaktin á höfuðborgarsvæðinu.

[14:58]

Málshefjandi var Kristín Ástgeirsdóttir.


Umræður utan dagskrár.

Rekstur meðferðarheimilisins við Kleifarveg.

[15:30]

Málshefjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.


Sameining Vitastofnunar, Hafnamálastofnunar og Siglingamálastofnunar, 1. umr.

Frv. samgn., 357. mál (frv. samgn.). --- Þskj. 622.

[15:53]

Umræðu frestað.


Munur á launum og lífskjörum á Íslandi og í Danmörku.

Beiðni MF o.fl. um skýrslu, 369. mál. --- Þskj. 646.

[16:07]


Samþykktir Vestnorræna þingmannaráðsins 1995, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 325. mál. --- Þskj. 572.

[16:08]


Afréttarmálefni, fjallskil o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 284. mál (Bændasamtök Íslands). --- Þskj. 523.

[16:08]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 651).


Flutningar á skipgengum vatnaleiðum vegna EES, frh. 3. umr.

Stjfrv., 283. mál. --- Þskj. 522.

[16:09]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 652).


Flugmálaáætlun 1996--1999, frh. fyrri umr.

Stjtill., 365. mál. --- Þskj. 640.

[16:10]


Póstlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 364. mál (Póstur og sími hf.). --- Þskj. 639.

[16:11]


Meðferð opinberra mála, frh. 1. umr.

Stjfrv., 301. mál (dómtúlkar, handteknir menn og gæsluvarðhaldsfangar). --- Þskj. 541.

[16:12]


Helgidagafriður, frh. 1. umr.

Stjfrv., 315. mál (heildarlög). --- Þskj. 556.

[16:12]


Staðfest samvist, frh. 1. umr.

Stjfrv., 320. mál. --- Þskj. 564.

[16:13]


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 333. mál (barnaklám, samkynhneigð). --- Þskj. 582.

[16:14]


Fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala, frh. 1. umr.

Stjfrv., 355. mál (heildarlög). --- Þskj. 615.

[16:15]


Réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 308. mál (erlend eignaraðild að skipum). --- Þskj. 549.

[16:15]

[Fundarhlé. --- 16:16]


Sameining Vitastofnunar, Hafnamálastofnunar og Siglingamálastofnunar, frh. 1. umr.

Frv. samgn., 357. mál (frv. samgn.). --- Þskj. 622.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Siglingastofnun Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 173. mál. --- Þskj. 216, nál. 620, brtt. 621.

[18:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verðbréfaviðskipti, 2. umr.

Stjfrv., 97. mál (heildarlög). --- Þskj. 102, nál. 637, brtt. 638.

[19:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verðbréfasjóðir, 2. umr.

Stjfrv., 98. mál (EES-reglur). --- Þskj. 103, nál. 633, brtt. 634.

[19:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verðbréfaþing Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 101. mál (EES-reglur). --- Þskj. 106, nál. 635, brtt. 636.

[19:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 15. mál.

Fundi slitið kl. 19:57.

---------------