Fundargerð 120. þingi, 104. fundi, boðaður 1996-03-11 15:00, stóð 15:00:07 til 19:28:09 gert 12 8:42
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

104. FUNDUR

mánudaginn 11. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Sameining ríkisviðskiptabanka.

[15:06]

Spyrjandi var Svavar Gestsson.


Réttur bænda o.fl. til atvinnuleysisbóta.

[15:15]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Kirkjugarðurinn á Bessastöðum.

[15:24]

Spyrjandi var Guðmundur Árni Stefánsson.

[15:27]

Útbýting þingskjala:


Erfðabreyttar lífverur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 117. mál. --- Þskj. 129, nál. 623, brtt. 624.

[15:27]


Innflutningur dýra, frh. 1. umr.

Stjfrv., 367. mál (gjald fyrir einangrun). --- Þskj. 644.

[15:32]


Náttúruvernd, frh. 1. umr.

Stjfrv., 366. mál (heildarlög). --- Þskj. 642.

[15:33]


Siglingastofnun Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 173. mál. --- Þskj. 660.

Enginn tók til máls.

[15:34]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 680).


Sameining Vitastofnunar, Hafnamálastofnunar og Siglingamálastofnunar, 2. umr.

Frv. samgn., 357. mál (frv. samgn.). --- Þskj. 622.

Enginn tók til máls.

[15:35]


Lánastofnanir aðrar en viðskiptabankar og sparisjóðir, 2. umr.

Stjfrv., 99. mál (EES-reglur). --- Þskj. 104, nál. 654.

[15:36]

[15:38]


Tilkynning um dagskrá.

[15:41]

Forseti tilkynnti að komið hefðu eindregin tilmæli frá þingflokksformönnum stjórnarandstöðuflokkanna um að umræðu um 8. dagskrármál yrði frestað þar sem fjmrh. væri fjarstaddur. Féllst forseti á þá ósk.


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Stjfrv., 334. mál (síðara stjfrv.). --- Þskj. 587.

[15:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttaraðstoð við einstaklinga sem leita nauðasamninga, 1. umr.

Stjfrv., 376. mál. --- Þskj. 664.

[15:43]

[16:21]

Útbýting þingskjala:

[16:43]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innheimtustofnun sveitarfélaga, 1. umr.

Stjfrv., 356. mál (samningar við skuldara). --- Þskj. 616.

[18:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 8. mál.

Fundi slitið kl. 19:28.

---------------