Fundargerð 120. þingi, 107. fundi, boðaður 1996-03-13 23:59, stóð 15:19:35 til 16:08:35 gert 14 8:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

107. FUNDUR

miðvikudaginn 13. mars,

að loknum 106. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Sameining Búnaðarfélags Íslands og Stéttarsambands bænda, 1. umr.

Stjfrv., 389. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 684.

[15:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Varnir gegn mengun sjávar, 1. umr.

Stjfrv., 385. mál (gildissvið o.fl.). --- Þskj. 677.

[15:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umræður utan dagskrár.

Aukastörf dómara.

Málshefjandi var Margrét Frímannsdóttir.

[15:38]

[16:07]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:08.

---------------