Fundargerð 120. þingi, 109. fundi, boðaður 1996-03-18 15:00, stóð 15:00:21 til 18:57:24 gert 18 19:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

109. FUNDUR

mánudaginn 18. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

Forseti tilkynnti að fundarhald yrði samkvæmt dagskrá, en þrjú mál yrðu ekki tekin til umræðu; 13. dagskrármál að beiðni formanns efh.- og viðskn., 15. dagskrármál og 16. dagskrármál þar sem sérstakar óskir hefðu borist um að það yrði ekki tekið fyrir þennan dag. Öll þessi mál kæmu hins vegar til umræðu síðar í vikunni.

[15:04]


Verðbréfaviðskipti, frh. 3. umr.

Stjfrv., 97. mál (heildarlög). --- Þskj. 661, brtt. 689.

[15:05]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 723).


Verðbréfasjóðir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 98. mál (EES-reglur). --- Þskj. 662.

[15:06]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 724).


Verðbréfaþing Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 101. mál (EES-reglur). --- Þskj. 663.

[15:07]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 725).


Lánastofnanir aðrar en viðskiptabankar og sparisjóðir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 99. mál (EES-reglur). --- Þskj. 681, brtt. 690.

[15:08]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 726).


Réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla, frh. 1. umr.

Stjfrv., 323. mál. --- Þskj. 570.

[15:10]


Upplýsingalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 361. mál. --- Þskj. 630.

[15:11]


Sálfræðingar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 371. mál (stjórnskipuleg meðferð leyfisveitinga). --- Þskj. 649.

[15:11]


Skaðabótalög, 1. umr.

Frv. allshn., 399. mál (margföldunarstuðull o.fl.). --- Þskj. 703.

[15:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:59]

Útbýting þingskjala:


Réttindi sjúklinga, 1. umr.

Stjfrv., 388. mál. --- Þskj. 683.

og

Læknalög, 1. umr.

Frv. KF, 199. mál (samþykki sjúklings til aðgerðar). --- Þskj. 249.

[17:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Köfun, 2. umr.

Stjfrv., 148. mál (heildarlög). --- Þskj. 176, nál. 700, brtt. 701.

[18:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landflutningasjóður, 2. umr.

Stjfrv., 317. mál (hlutverk). --- Þskj. 559, nál. 699.

[18:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gatnagerðargjald, 3. umr.

Stjfrv., 106. mál (heildarlög). --- Þskj. 713, brtt. 716.

[18:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 12., 15. og 16. mál.

Fundi slitið kl. 18:57.

---------------