Fundargerð 120. þingi, 110. fundi, boðaður 1996-03-19 13:30, stóð 13:30:09 til 23:37:28 gert 20 9:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

110. FUNDUR

þriðjudaginn 19. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Skaðabótalög, frh. 1. umr.

Frv. allshn., 399. mál (margföldunarstuðull o.fl.). --- Þskj. 703.

[13:34]


Réttindi sjúklinga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 388. mál. --- Þskj. 683.

[13:47]


Læknalög, frh. 1. umr.

Frv. KF, 199. mál (samþykki sjúklings til aðgerðar). --- Þskj. 249.

[13:47]


Köfun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 148. mál (heildarlög). --- Þskj. 176, nál. 700, brtt. 701.

[13:48]


Landflutningasjóður, frh. 2. umr.

Stjfrv., 317. mál (hlutverk). --- Þskj. 559, nál. 699.

[13:50]


Gatnagerðargjald, frh. 3. umr.

Stjfrv., 106. mál (heildarlög). --- Þskj. 713, brtt. 716.

[13:53]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 734).


Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 1. umr.

Stjfrv., 372. mál (heildarlög). --- Þskj. 650.

[13:54]

[Fundarhlé. --- 19:07]

[20:32]

[21:11]

Útbýting þingskjala:

[21:42]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 23:37.

---------------