Fundargerð 120. þingi, 113. fundi, boðaður 1996-03-21 10:30, stóð 10:30:06 til 19:50:26 gert 21 20:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

113. FUNDUR

fimmtudaginn 21. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Forseti las bréf frá þingflokksformanni Alþfl., þar sem óskað var eftir tvöföldum ræðutíma, sbr. 3. mgr. 55. gr. þingskapa, við 1. umr. dagskrármálsins.


Athugasemdir um störf þingsins.

Umræður um frv. um stéttarfélög og vinnudeilur o.fl.

[10:32]

Málshefjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.

[Fundarhlé. --- 11:05]


Tilhögun þingfundar.

[11:45]

Forseti tilkynnti að fundarhaldi yrði háttað á þann veg að hæstv. félmrh. mælti fyrir dagskrármálinu. Að framsöguræðu lokinni yrði gert hlé á fundinum til kl. 3 en þá yrði umræðu haldið áfram.


Stéttarfélög og vinnudeilur, 1. umr.

Stjfrv., 415. mál. --- Þskj. 739.

[11:49]

[12:51]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 12:52]

[15:03]

Útbýting þingskjala:

[15:04]

[19:49]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 19:50.

---------------