Fundargerð 120. þingi, 116. fundi, boðaður 1996-04-11 10:30, stóð 10:30:22 til 19:44:39 gert 12 8:19
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

116. FUNDUR

fimmtudaginn 11. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:33]

Útbýting þingskjals:


Athugasemdir um störf þingsins.

Samkomulag um þinghaldið.

[10:33]

Málshefjandi var Svavar Gestsson.


Fjarskipti, frh. 1. umr.

Stjfrv., 408. mál (meðferð einkaréttar ríkisins). --- Þskj. 722.

[10:36]


Iðnaðarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 405. mál (EES-reglur). --- Þskj. 711.

[10:38]


Reynslusveitarfélög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 390. mál (félagslegar íbúðir, atvinnuleysistryggingar). --- Þskj. 685.

[10:38]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 344. mál (nauðasamningar). --- Þskj. 599.

[10:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins, 1. umr.

Stjfrv., 394. mál (leiga, sala embættisbústaða o.fl.). --- Þskj. 692.

[11:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjónustusamningar og hagræðing í ríkisrekstri, 1. umr.

Stjfrv., 423. mál. --- Þskj. 752.

[12:35]

[Fundarhlé. --- 12:58]

[14:31]

Útbýting þingskjals:

[14:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáröflun til vegagerðar, 1. umr.

Stjfrv., 442. mál (álagning, eftirlit o.fl.). --- Þskj. 774.

[15:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög, 1. umr.

Stjfrv., 441. mál (yfirstjórn, málsmeðferð, tollskjöl). --- Þskj. 773.

[16:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjöld, 1. umr.

Stjfrv., 445. mál (magngjald o.fl.). --- Þskj. 777.

og

Virðisaukaskattur, 1. umr.

Stjfrv., 444. mál (vinna við íbúðarhúsnæði). --- Þskj. 776.

[17:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 11.--14. mál.

Fundi slitið kl. 19:44.

---------------