Fundargerð 120. þingi, 118. fundi, boðaður 1996-04-15 15:00, stóð 15:00:08 til 20:08:27 gert 16 11:0
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

118. FUNDUR

mánudaginn 15. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Minning Björns Pálssonar.

[15:01]

Forseti minntist Björns Pálssonar, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 11. apríl sl.

[15:07]

Útbýting þingskjals:


Tilkynning um utandagskrárumræðu.

[15:07]

Forseti tilkynnti að síðar á fundinum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 4. þm. Vestf.


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Fæðingarorlof.

[15:08]

Spyrjandi var Guðný Guðbjörnsdóttir.


Fyrsti vaxtadagur húsbréfa.

[15:13]

Spyrjandi varGísli S. Einarsson.


Lyfið interferon beta við MS-sjúkdómi.

[15:15]

Spyrjandi var Sigríður Jóhannesdóttir.


Minkalæður handa bændum í Skagafirði.

[15:20]

Spyrjandi var Sighvatur Björgvinsson.


Bætur frá Tryggingastofnun.

[15:22]

Spyrjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Lögreglulög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 451. mál (heildarlög). --- Þskj. 783.

[15:27]


Meðferð opinberra mála, frh. 1. umr.

Stjfrv., 450. mál (ákæruvald). --- Þskj. 782.

[15:28]


Umferðarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 463. mál (EES-reglur, vegheiti o.fl.). --- Þskj. 798.

[15:29]


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 437. mál (veiðar krókabáta). --- Þskj. 769.

[15:30]


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 436. mál (úreldingarstyrkur til krókabáta). --- Þskj. 768.

[15:30]


Fullvinnsla botnfiskafla um borð í veiðiskipum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 469. mál. --- Þskj. 804.

[15:31]


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Frv. SJS og KHG, 416. mál (heildarafli þorsks, úrelding nótaskipa o.fl.). --- Þskj. 740.

[15:31]


Umræður utan dagskrár.

Stjórn fiskveiða.

[15:31]

Málshefjandi var Sighvatur Björgvinsson.


Schengen-samstarfið.

Skýrsla dómsmrh., 477. mál. --- Þskj. 821.

[16:12]

Umræðu lokið.


Húsnæðisstofnun ríkisins, 1. umr.

Stjfrv., 407. mál (félagslegar eignaríbúðir). --- Þskj. 720.

[19:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 12. og 13. mál.

Fundi slitið kl. 20:08.

---------------