Fundargerð 120. þingi, 127. fundi, boðaður 1996-04-29 15:00, stóð 14:59:55 til 18:35:14 gert 30 8:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

127. FUNDUR

mánudaginn 29. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Eignir húsmæðraskólanna.

[15:04]

Spyrjandi var Ísólfur Gylfi Pálmason.


Réttindi langtímaveikra barna.

[15:07]

Spyrjandi var Margrét Frímannsdóttir.


Mál starfsmanna Úthafsafurða hf. í Litáen.

[15:12]

Spyrjandi var Arnbjörg Sveinsdóttir.


Framtíð Kvikmyndasjóðs.

[15:19]

Spyrjandi var Kristín Ástgeirsdóttir.


Brunamálastofnun.

[15:25]

Spyrjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.


Tilhögun þingfundar.

[15:33]

Forseti upplýsti að fundi lyki um kl. hálfsjö. Forseti gat þess jafnframt að atkvæðagreiðslur færu fram að lokinni umræðu um hvert mál.


Tekjuskattur og eignarskattur, 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 393. mál (gildistökuákvæði). --- Þskj. 688.

Enginn tók til máls.

[15:34]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 873).


Skaðabótalög, 3. umr.

Frv. allshn., 399. mál (margföldunarstuðull o.fl.). --- Þskj. 866.

Enginn tók til máls.

[15:36]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 874).


Innflutningur dýra, 3. umr.

Stjfrv., 367. mál (gjald fyrir einangrun). --- Þskj. 644.

Enginn tók til máls.

[15:37]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 875).


Umferðarlög, 3. umr.

Stjfrv., 271. mál (einkamerki). --- Þskj. 867.

Enginn tók til máls.

[15:38]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 876).


Háskóli Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 217. mál (skrásetningargjald). --- Þskj. 296.

og

Háskólinn á Akureyri, 3. umr.

Stjfrv., 218. mál (skrásetningargjald). --- Þskj. 297.

[15:38]

[18:34]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 8.--10. mál.

Fundi slitið kl. 18:35.

---------------