Fundargerð 120. þingi, 128. fundi, boðaður 1996-04-30 13:30, stóð 13:30:05 til 00:05:38 gert 1 0:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

128. FUNDUR

þriðjudaginn 30. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Umræður utan dagskrár.

Forræðismál Sophiu Hansen.

[13:33]

Málshefjandi var Margrét Frímannsdóttir.

[14:04]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla efh.- og viðskn. á frumvarpi um ríkisstarfsmenn.

[14:05]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Háskóli Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 217. mál (skrásetningargjald). --- Þskj. 296.

og

Háskólinn á Akureyri, frh. 3. umr.

Stjfrv., 218. mál (skrásetningargjald). --- Þskj. 297.

[14:32]

[15:30]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla, 2. umr.

Stjfrv., 323. mál. --- Þskj. 570, nál. 844.

[16:16]

Umræðu frestað.


Iðnaðarmálagjald, 1. umr.

Stjfrv., 483. mál (atvinnugreinaflokkun). --- Þskj. 835.

[16:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Iðnþróunarsjóður, 1. umr.

Stjfrv., 487. mál (gildistími o.fl.). --- Þskj. 845.

[16:22]

[16:55]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tæknifrjóvgun, 2. umr.

Stjfrv., 154. mál. --- Þskj. 184, nál. 819, 824 og 841, brtt. 820, 826, 842 og 884.

[17:45]

Umræðu frestað.


Einkaleyfi, 2. umr.

Stjfrv., 233. mál (lækningalyf, lyfjavernd o.fl.). --- Þskj. 314, nál. 870, brtt. 871.

[18:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tæknifrjóvgun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 154. mál. --- Þskj. 184, nál. 819, 824 og 841, brtt. 820, 826, 842 og 884.

[18:17]

[Fundarhlé. --- 18:32]

[20:32]

Umræðu frestað.


Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, frh. 2. umr.

Stjfrv., 254. mál (EES-reglur, fiskveiðar og fiskvinnsla). --- Þskj. 425, nál. 764 og 830, brtt. 765 og 831.

og

Réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 308. mál (erlend eignaraðild að skipum). --- Þskj. 549, nál. 836 og 843.

[21:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. SvG, 360. mál (styrkur til kaupa á bílasíma). --- Þskj. 629.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kosningar til Alþingis, 1. umr.

Frv. SvG, 446. mál (skráning kjósenda). --- Þskj. 778.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. SvG o.fl., 447. mál (ummæli um erlenda þjóðhöfðingja). --- Þskj. 779.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sveitarstjórnarlög, 1. umr.

Frv. HG, 448. mál (heiti sveitarfélaga). --- Þskj. 780.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 449. mál (persónuafsláttur barna, uppsafnaður persónuafsláttur). --- Þskj. 781.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 8. og 11. mál.

Fundi slitið kl. 00:05.

---------------