Fundargerð 120. þingi, 129. fundi, boðaður 1996-05-02 13:00, stóð 13:00:01 til 01:59:06 gert 3 2:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

129. FUNDUR

fimmtudaginn 2. maí,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[13:02]

Útbýting þingskjala:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:02]

Forseti las eftirfarandi bréf:

,,Þar sem ég er á förum til útlanda í opinberum erindagerðum óska ég eftir því að 1. varaþm. Sjálfstfl. í Reykjavík, frú Katrín Fjeldsted læknir, taki sæti á Alþingi í fjarveru minni.

Davíð Oddsson.``


Tilkynning um utandagskrárumræðu.

[13:02]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum um 12 fyrstu dagskrármálin færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 18. þm. Reykv.


Athugasemdir um störf þingsins.

Álitsgerð Lagastofnunar um stjórnarfrumvarp.

[13:03]

Málshefjandi var Kristín Ástgeirsdóttir.


Háskóli Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 217. mál (skrásetningargjald). --- Þskj. 296.

[13:27]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 893).


Háskólinn á Akureyri, frh. 3. umr.

Stjfrv., 218. mál (skrásetningargjald). --- Þskj. 297.

[13:29]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 894).


Iðnaðarmálagjald, frh. 1. umr.

Stjfrv., 483. mál (atvinnugreinaflokkun). --- Þskj. 835.

[13:29]


Iðnþróunarsjóður, frh. 1. umr.

Stjfrv., 487. mál (gildistími o.fl.). --- Þskj. 845.

[13:30]


Einkaleyfi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 233. mál (lækningalyf, lyfjavernd o.fl.). --- Þskj. 314, nál. 870, brtt. 871.

[13:30]


Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, frh. 2. umr.

Stjfrv., 254. mál (EES-reglur, fiskveiðar og fiskvinnsla). --- Þskj. 425, nál. 764 og 830, brtt. 765 og 831.

[13:35]


Réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 308. mál (erlend eignaraðild að skipum). --- Þskj. 549, nál. 836 og 843.

[13:42]


Almannatryggingar, frh. 1. umr.

Frv. SvG, 360. mál (styrkur til kaupa á bílasíma). --- Þskj. 629.

[13:45]


Kosningar til Alþingis, frh. 1. umr.

Frv. SvG, 446. mál (skráning kjósenda). --- Þskj. 778.

[13:45]


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Frv. SvG o.fl., 447. mál (ummæli um erlenda þjóðhöfðingja). --- Þskj. 779.

[13:46]


Sveitarstjórnarlög, frh. 1. umr.

Frv. HG, 448. mál (heiti sveitarfélaga). --- Þskj. 780.

[13:46]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 449. mál (persónuafsláttur barna, uppsafnaður persónuafsláttur). --- Þskj. 781.

[13:47]


Umræður utan dagskrár.

Úthlutun sjónvarpsrása.

[13:47]

Málshefjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:09]


Réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla, frh. 2. umr.

Stjfrv., 323. mál. --- Þskj. 570, nál. 844.

[14:11]

[15:28]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Grunnskóli, 1. umr.

Stjfrv., 501. mál (yfirfærsla til sveitarfélaga). --- Þskj. 878.

[16:31]

[16:41]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Tæknifrjóvgun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 154. mál. --- Þskj. 184, nál. 819, 824 og 841, brtt. 820, 826, 842 og 884.

[17:22]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 18:29]


Grunnskóli, frh. 1. umr.

Stjfrv., 501. mál (yfirfærsla til sveitarfélaga). --- Þskj. 878.

[20:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tæknifrjóvgun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 154. mál. --- Þskj. 184, nál. 819, 824 og 841, brtt. 820, 826, 842 og 884.

[20:50]

[21:38]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðskiptabankar og sparisjóðir, 3. umr.

Stjfrv., 232. mál (eiginfjárkröfur, innstæðutryggingar o.fl.). --- Þskj. 854, brtt. 705,13.b og 881.

[00:16]

[00:58]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 16. og 18.--24. mál.

Fundi slitið kl. 01:59.

---------------