Fundargerð 120. þingi, 130. fundi, boðaður 1996-05-03 11:30, stóð 11:30:02 til 18:24:29 gert 3 18:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

130. FUNDUR

föstudaginn 3. maí,

kl. 11.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[11:33]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[11:34]

Forseti tilkynnti að þingfundi yrði fram haldið án hlés til kl. sex eða hálfsjö. Aðalumræður dagsins yrðu um framhaldsskólafrumvarpið en umræða um mannanöfn sem og um fjögur þingmannamál réðist af því hvað tíminn leyfði.


Réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla, frh. 2. umr.

Stjfrv., 323. mál. --- Þskj. 570, nál. 844.

[11:35]


Grunnskóli, frh. 1. umr.

Stjfrv., 501. mál (yfirfærsla til sveitarfélaga). --- Þskj. 878.

[11:37]


Tæknifrjóvgun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 154. mál. --- Þskj. 184, nál. 819, 824 og 841, brtt. 820, 826, 842 og 884.

[11:38]


Viðskiptabankar og sparisjóðir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 232. mál (eiginfjárkröfur, innstæðutryggingar o.fl.). --- Þskj. 854, brtt. 705,13.b og 881.

[11:58]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 907).


Einkaleyfi, 3. umr.

Stjfrv., 233. mál (lækningalyf, lyfjavernd o.fl.). --- Þskj. 895.

Enginn tók til máls.

[12:01]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 908).


Framhaldsskólar, 2. umr.

Stjfrv., 94. mál (heildarlög). --- Þskj. 96, nál. 882, 889 og 905, brtt. 883.

[12:02]

[14:38]

Útbýting þingskjala:

[15:48]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umboðsmaður aldraðra, fyrri umr.

Þáltill. GHall, 359. mál. --- Þskj. 628.

[17:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7. og 9.--11. mál.

Fundi slitið kl. 18:24.

---------------