Fundargerð 120. þingi, 131. fundi, boðaður 1996-05-06 15:00, stóð 15:00:07 til 19:07:27 gert 6 19:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

131. FUNDUR

mánudaginn 6. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um utandagskrárumræðu.

[15:02]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni 8. þm. Reykv.


Framhaldsskólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 94. mál (heildarlög). --- Þskj. 96, nál. 882, 889 og 905, brtt. 883 og 910.

[15:02]


Umboðsmaður aldraðra, frh. fyrri umr.

Þáltill. GHall, 359. mál. --- Þskj. 628.

[15:35]


Umræður utan dagskrár.

Umhverfismat fyrir fiskmjölsverksmiðjuna í Örfirisey.

[15:36]

Málshefjandi var Svavar Gestsson.


Mannanöfn, 3. umr.

Stjfrv., 73. mál (heildarlög). --- Þskj. 712, brtt. 715, 784 og 901, till. til rökst. dagskrár 691.

[16:10]

[16:51]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 919).


Samningur um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum.

Munnleg skýrsla utanríkisráðherra.

[17:00]

[18:48]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 19:07.

---------------