Fundargerð 120. þingi, 132. fundi, boðaður 1996-05-07 13:30, stóð 13:30:03 til 00:28:28 gert 8 8:44
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

132. FUNDUR

þriðjudaginn 7. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Starfshættir í umhverfisnefnd.

[13:32]

Málshefjandi var Hjörleifur Guttormsson.


Umræður utan dagskrár.

Kaupin á Íslenska menntanetinu ehf.

[13:55]

Málshefjandi var Sighvatur Björgvinsson.


Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 2. umr.

Stjfrv., 372. mál (heildarlög). --- Þskj. 650, nál. 886 og 912, brtt. 887.

[14:32]

[17:22]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:00]

[20:33]

Útbýting þingskjala:

[20:34]

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 00:28.

---------------