Fundargerð 120. þingi, 134. fundi, boðaður 1996-05-09 12:00, stóð 12:00:06 til 23:49:34 gert 10 9:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

134. FUNDUR

fimmtudaginn 9. maí,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[12:05]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Hvalveiðar.

[12:05]

Málshefjandi var Guðjón Guðmundsson.


Um fundarstjórn.

Fyrirkomulag utandagskrárumræðu.

[12:41]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 372. mál (heildarlög). --- Þskj. 650, nál. 886 og 912, brtt. 887 og 930.

[12:46]

[15:50]

Útbýting þingskjala:

[17:07]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 18:59]

[21:01]

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 2.--3. mál.

Fundi slitið kl. 23:49.

---------------