Fundargerð 120. þingi, 140. fundi, boðaður 1996-05-17 23:59, stóð 10:43:51 til 18:40:10 gert 20 8:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

140. FUNDUR

föstudaginn 17. maí,

að loknum 139. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[10:44]


Upplýsingalög, 3. umr.

Stjfrv., 361. mál. --- Þskj. 986 (sbr. 630).

Enginn tók til máls.

[10:45]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 989).


Framboð og kjör forseta Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 518. mál (meðmælendur). --- Þskj. 951.

Enginn tók til máls.

[10:47]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 990).


Umgengni um auðlindir sjávar, 2. umr.

Stjfrv., 249. mál. --- Þskj. 371, nál. 924, brtt. 925, 929 og 972.

[10:48]

[12:40]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:10]

[13:45]

Útbýting þingskjals:


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, 1. umr.

Stjfrv., 520. mál (forvarnagjald, lánatökur). --- Þskj. 957.

[13:45]

Umræðu frestað.


Umgengni um auðlindir sjávar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 249. mál. --- Þskj. 371, nál. 924, brtt. 925, 929 og 972.

[13:58]


Stéttarfélög og vinnudeilur, 2. umr.

Stjfrv., 415. mál (sáttastörf, vinnustaðarfélög, vinnustöðvun o.fl.). --- Þskj. 739, nál. 954 og 985, brtt. 955.

[14:11]

[16:01]

Útbýting þingskjals:

[18:39]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 2. og 6.--7. mál.

Fundi slitið kl. 18:40.

---------------