Fundargerð 120. þingi, 141. fundi, boðaður 1996-05-18 10:00, stóð 09:59:51 til 15:31:28 gert 20 9:6
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

141. FUNDUR

laugardaginn 18. maí,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[10:05]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[10:06]


Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 519. mál. --- Þskj. 956.

[10:07]

[11:55]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Varnir gegn mengun sjávar, 2. umr.

Stjfrv., 385. mál. --- Þskj. 677, nál. 947, brtt. 948.

[12:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 520. mál (forvarnagjald, lántökur). --- Þskj. 957.

[12:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsókn flugslysa, 2. umr.

Stjfrv., 191. mál. --- Þskj. 239, nál. 1000, brtt. 1001.

[13:22]

[13:26]


Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 519. mál. --- Þskj. 956.

[13:33]


Varnir gegn mengun sjávar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 385. mál. --- Þskj. 677, nál. 947, brtt. 948.

[13:34]


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 520. mál. --- Þskj. 957.

[13:38]


Umgengni um nytjastofna sjávar, 3. umr.

Stjfrv., 249. mál. --- Þskj. 996, brtt. 1002 og 1004.

[13:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tóbaksvarnir, 2. umr.

Stjfrv., 313. mál (aldursmörk, munntóbak, reyklaus svæði o.fl.). --- Þskj. 554, nál. 941, brtt. 942 og 991.

[14:06]

[14:25]

Útbýting þingskjala:

[14:36]

Útbýting þingskjals:

[15:12]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 2. mál.

Fundi slitið kl. 15:31.

---------------