Fundargerð 120. þingi, 142. fundi, boðaður 1996-05-20 15:00, stóð 15:00:01 til 00:24:44 gert 21 0:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

142. FUNDUR

mánudaginn 20. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:05]

Forseti las eftirfarandi bréf:

,,Þar sem ég er á förum til útlanda í opinberum erindum og get því ekki sótt þingfundi á næstunni leyfi ég mér með vísun til 2. mgr. 53. gr. laga um þingsköp Alþingis að óska þess að 1. varaþm. Framsfl. í Reykjavíkurkjördæmi, Arnþrúður Karlsdóttir fréttamaður, taki sæti á Alþingi í fjarveru minni.

Þetta er yður hér með tilkynnt, herra forseti.

Finnur Ingólfsson, 7. þm. Reykv.``


Umgengni um nytjastofna sjávar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 249. mál. --- Þskj. 996, brtt. 1002 og 1004.

[15:05]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1014).


Tóbaksvarnir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 313. mál (aldursmörk, munntóbak, reyklaus svæði o.fl.). --- Þskj. 554, nál. 941, brtt. 942 og 991.

[15:08]

[Fundarhlé. --- 15:22]


Afbrigði um dagskrármál.

[15:32]


Útbreiðsla fíkniefna og þróun ofbeldis, ein umr.

Skýrsla forsrh., 65. mál. --- Þskj. 869.

[15:33]

Umræðu lokið.

[16:57]

Útbýting þingskjals:


Spilliefnagjald, 2. umr.

Stjfrv., 252. mál. --- Þskj. 392, nál. 983, brtt. 984 og 1011.

[17:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðminjalög, 2. umr.

Stjfrv., 285. mál (flutningur menningarverðmæta). --- Þskj. 524, nál. 943, brtt. 944.

[18:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sálfræðingar, 2. umr.

Stjfrv., 371. mál (stjórnskipuleg meðferð leyfisveitinga). --- Þskj. 649, nál. 926.

[18:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsókn flugslysa, 3. umr.

Stjfrv., 191. mál. --- Þskj. 1009.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Varnir gegn mengun sjávar, 3. umr.

Stjfrv., 385. mál. --- Þskj. 1008.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög, 2. umr.

Stjfrv., 441. mál (yfirstjórn, málsmeðferð, tollskjöl). --- Þskj. 773, nál. 952, brtt. 953.

[18:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullvinnsla botnfiskafla um borð í veiðiskipum, 2. umr.

Stjfrv., 469. mál (nýting afla o.fl.). --- Þskj. 804, nál. 982.

[18:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 18:51]


Vegáætlun 1995--1998, síðari umr.

Stjtill., 295. mál (endurskoðun fyrir 1996). --- Þskj. 534, nál. 890 og 892, brtt. 891 og 995.

[20:31]

[20:41]

Útbýting þingskjala:

[22:11]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá var tekið 7. mál.

Fundi slitið kl. 00:24.

---------------