Fundargerð 120. þingi, 143. fundi, boðaður 1996-05-21 13:30, stóð 13:30:01 til 23:17:56 gert 21 23:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

143. FUNDUR

þriðjudaginn 21. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:33]

Útbýting þingskjals:


Spilliefnagjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 252. mál. --- Þskj. 392, nál. 983, brtt. 984 og 1011.

[13:34]


Þjóðminjalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 285. mál (flutningur menningarverðmæta). --- Þskj. 524, nál. 943, brtt. 944.

[13:44]


Sálfræðingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 371. mál (stjórnskipuleg meðferð leyfisveitinga). --- Þskj. 649, nál. 926.

[13:46]


Rannsókn flugslysa, frh. 3. umr.

Stjfrv., 191. mál. --- Þskj. 1009.

[13:48]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1020).


Varnir gegn mengun sjávar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 385. mál. --- Þskj. 1008.

[13:49]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1021).


Tollalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 441. mál (yfirstjórn, málsmeðferð, tollskjöl). --- Þskj. 773, nál. 952, brtt. 953.

[13:49]


Fullvinnsla botnfiskafla um borð í veiðiskipum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 469. mál (nýting afla o.fl.). --- Þskj. 804, nál. 982.

[13:53]


Stéttarfélög og vinnudeilur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 415. mál (sáttastörf, vinnustaðarfélög, vinnustöðvun o.fl.). --- Þskj. 739, nál. 954 og 985, brtt. 955.

[13:55]

[18:39]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 20:50]

[21:27]

[22:16]

Útbýting þingskjala:

[23:17]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 23:17.

---------------