Fundargerð 120. þingi, 144. fundi, boðaður 1996-05-22 10:00, stóð 10:00:13 til 14:53:29 gert 22 16:36
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

144. FUNDUR

miðvikudaginn 22. maí,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:02]

Útbýting þingskjala:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:02]

Forseti las eftirfarandi bréf:

,,Þar sem ég er á förum til útlanda og get því ekki sótt þingfundi á næstunni leyfi ég mér með vísun til 2. mgr. 53. gr. laga um þingsköp Alþingis að óska þess að 1. varaþm. Alþfl. í Reykjavíkurkjördæmi, Ásta B. Þorsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur, taki sæti á Alþingi í fjarveru minni.

Þetta er yður hér með tilkynnt, herra forseti.

Jón Baldvin Hannibalsson, 9. þm. Reykv.``


Stéttarfélög og vinnudeilur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 415. mál (sáttastörf, vinnustaðarfélög, vinnustöðvun o.fl.). --- Þskj. 739, nál. 954 og 985, brtt. 955.

[10:02]

[10:34]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:19]

[14:03]

Útbýting þingskjals:


Þjóðminjalög, 3. umr.

Stjfrv., 285. mál (flutningur menningarverðmæta). --- Þskj. 1018 (sbr. 524).

Enginn tók til máls.

Umræðu frestað.


Sálfræðingar, 3. umr.

Stjfrv., 371. mál (stjórnskipuleg meðferð leyfisveitinga). --- Þskj. 1019.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög, 3. umr.

Stjfrv., 441. mál (yfirstjórn, málsmeðferð, tollskjöl). --- Þskj. 1022.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullvinnsla botnfiskafla um borð í veiðiskipum, 3. umr.

Stjfrv., 469. mál (nýting afla o.fl.). --- Þskj. 1023.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Evrópusamningur um forsjá barna, síðari umr.

Stjtill., 471. mál. --- Þskj. 806, nál. 937.

[14:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullgilding samnings gegn pyndingum, síðari umr.

Stjtill., 475. mál. --- Þskj. 811, nál. 938.

[14:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur milli Efnahagsbandalags Evrópu og Íslands, síðari umr.

Stjtill., 491. mál. --- Þskj. 850, nál. 939.

[14:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Norðurlandasamningur um félagslega aðstoð og félagslega þjónustu, 2. umr.

Stjfrv., 493. mál. --- Þskj. 852, nál. 940.

[14:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum, 2. umr.

Stjfrv., 492. mál. --- Þskj. 851, nál. 1024.

[14:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. heilbr.- og trn., 510. mál (sérfæði). --- Þskj. 913.

[14:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Iðnþróunarsjóður, 2. umr.

Stjfrv., 487. mál (gildistími o.fl.). --- Þskj. 845, nál. 1029.

[14:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, 2. umr.

Stjfrv., 520. mál (forvarnagjald, lántökur). --- Þskj. 957, nál. 1030, brtt. 1031.

[14:26]

Umræðu frestað.


Þjóðminjalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 285. mál (flutningur menningarverðmæta). --- Þskj. 1018 (sbr. 524).

Enginn tók til máls.

[14:41]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1036).


Sálfræðingar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 371. mál (stjórnskipuleg meðferð leyfisveitinga). --- Þskj. 1019.

[14:41]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1037).


Tollalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 441. mál (yfirstjórn, málsmeðferð, tollskjöl). --- Þskj. 1022.

[14:42]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1038).


Fullvinnsla botnfiskafla um borð í veiðiskipum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 469. mál (nýting afla o.fl.). --- Þskj. 1023.

[14:43]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1039).


Evrópusamningur um forsjá barna, frh. síðari umr.

Stjtill., 471. mál. --- Þskj. 806, nál. 937.

[14:43]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1040).


Fullgilding samnings gegn pyndingum, frh. síðari umr.

Stjtill., 475. mál. --- Þskj. 811, nál. 938.

[14:45]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1041).


Samningur milli Efnahagsbandalags Evrópu og Íslands, frh. síðari umr.

Stjtill., 491. mál. --- Þskj. 850, nál. 939.

[14:45]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1042).


Norðurlandasamningur um félagslega aðstoð og félagslega þjónustu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 493. mál. --- Þskj. 852, nál. 940.

[14:46]


Samningur um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 492. mál. --- Þskj. 851, nál. 1024.

[14:48]


Almannatryggingar, frh. 1. umr.

Frv. heilbr.- og trn., 510. mál (sérfæði). --- Þskj. 913.

[14:49]


Iðnþróunarsjóður, frh. 2. umr.

Stjfrv., 487. mál (gildistími o.fl.). --- Þskj. 845, nál. 1029.

[14:50]


Afbrigði um dagskrármál.

[14:51]

Út af dagskrá voru tekin 2., 12.--14., 16.--17. og 20.--21. mál.

Fundi slitið kl. 14:53.

---------------