Fundargerð 120. þingi, 148. fundi, boðaður 1996-05-24 10:30, stóð 10:31:40 til 18:49:50 gert 24 19:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

148. FUNDUR

föstudaginn 24. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[Fundarhlé. --- 10:31]

[10:47]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Frestun þingfundar.

[10:47]

Málshefjandi var Svavar Gestsson.


Tilkynning um utandagskrárumræðu.

[10:48]

Forseti tilkynnti að kl. tvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Suðurl.


Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 3. umr.

Stjfrv., 372. mál (heildarlög). --- Þskj. 973, frhnál. 1056, brtt. 887, 930, 945 og 1057.

[10:49]

[11:10]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:12]

[14:01]

Útbýting þingskjals:


Umræður utan dagskrár.

Meðferð landbúnaðarráðuneytisins á malartökuleyfi Vatnsskarðs hf.

[14:02]

Málshefjandi var Lúðvík Bergvinsson.


Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frh. 3. umr.

Stjfrv., 372. mál (heildarlög). --- Þskj. 973, frhnál. 1056 og 1072, brtt. 887, 930, 945 og 1057.

[14:32]

[Fundarhlé. --- 15:33]

[16:25]

[17:30]

Útbýting þingskjala:

[18:23]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 18:49.

---------------