Fundargerð 120. þingi, 151. fundi, boðaður 1996-05-29 10:00, stóð 10:00:01 til 17:23:50 gert 29 17:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

151. FUNDUR

miðvikudaginn 29. maí,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:03]

Útbýting þingskjals:


Tilhögun þingfundar.

[10:03]

Forseti tilkynnti að atkvæðagreiðslur um fyrstu átta dagskrármálin færu fram kl. 15.30.


Umræður utan dagskrár.

Tilskipanir Evrópusambandsins um orkumál og stefna íslenskra stjórnvalda.

[10:03]

Málshefjandi var Hjörleifur Guttormsson.


Byggingarlög, 1. umr.

Stjfrv., 536. mál (raflagnahönnuðir). --- Þskj. 1077.

[10:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 331. mál. --- Þskj. 580, nál. 960 og 997, brtt. 961 og 998.

og

Póstlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 364. mál (Póstur og sími hf.). --- Þskj. 639, nál. 962 og 999.

og

Fjarskipti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 408. mál (meðferð einkaréttar ríkisins). --- Þskj. 722, nál. 1052 og 1054, brtt. 1053 og 1062.

[10:41]

[12:43]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 12:43]

[13:31]

[Fundarhlé. --- 13:34]

[13:44]

[15:19]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.


Einkaleyfi, 2. umr.

Frv. iðnn., 530. mál (viðbótarvottorð um vernd lyfja). --- Þskj. 1027.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisreikningur 1994, 3. umr.

Stjfrv., 129. mál. --- Þskj. 154.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáraukalög 1995, 3. umr.

Stjfrv., 443. mál (greiðsluuppgjör). --- Þskj. 775.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sameining Búnaðarfélags Íslands og Stéttarsambands bænda, 3. umr.

Stjfrv., 389. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1087.

[15:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjald af ökutækjum, 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 533. mál (gjaldflokkar fólksbifreiða). --- Þskj. 1071.

[15:34]

[15:59]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frh. 3. umr.

Stjfrv., 372. mál (heildarlög). --- Þskj. 973, frhnál. 1056 og 1072, brtt. 887, 930, 945 og 1057.

[16:07]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1101).


Húsnæðisstofnun ríkisins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 407. mál (félagslegar eignaríbúðir). --- Þskj. 720, nál. 1048.

[16:51]


Tekjustofnar sveitarfélaga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 464. mál (flutningur grunnskólans). --- Þskj. 799, nál. 1055.

[16:53]


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 500. mál (aðild kennara og skólastjórnenda). --- Þskj. 877.

[16:54]


Framhaldsskólar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 94. mál (heildarlög). --- Þskj. 918, brtt. 910, 1076 og 1082.

[16:55]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1103).


Grunnskóli, frh. 2. umr.

Stjfrv., 501. mál (yfirfærsla til sveitarfélaga). --- Þskj. 878, nál. 992, brtt. 993.

[17:10]


Réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla, frh. 3. umr.

Stjfrv., 323. mál. --- Þskj. 570.

[17:16]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1105).


Almannatryggingar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 529. mál (eingreiðsla skaðabóta). --- Þskj. 1026.

[17:17]


Byggingarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 536. mál (raflagnahönnuðir). --- Þskj. 1077.

[17:18]


Vörugjald af ökutækjum, frh. 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 533. mál (gjaldflokkar fólksbifreiða). --- Þskj. 1071.

[17:19]


Einkaleyfi, frh. 2. umr.

Frv. iðnn., 530. mál (viðbótarvottorð um vernd lyfja). --- Þskj. 1027.

[17:19]


Ríkisreikningur 1994, frh. 3. umr.

Stjfrv., 129. mál. --- Þskj. 154.

[17:21]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1106).


Fjáraukalög 1995, frh. 3. umr.

Stjfrv., 443. mál (greiðsluuppgjör). --- Þskj. 775.

[17:22]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1107).


Sameining Búnaðarfélags Íslands og Stéttarsambands bænda, frh. 3. umr.

Stjfrv., 389. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1087.

[17:22]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1108).

Út af dagskrá voru tekin 18.--20. mál.

Fundi slitið kl. 17:23.

---------------