Fundargerð 120. þingi, 153. fundi, boðaður 1996-05-29 23:59, stóð 17:45:05 til 18:48:03 gert 30 11:49
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

153. FUNDUR

miðvikudaginn 29. maí,

að loknum 152. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[17:50]


Vörugjald af ökutækjum, 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 533. mál (gjaldflokkar fólksbifreiða). --- Þskj. 1071.

Enginn tók til máls.

[17:51]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1111).


Stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 331. mál. --- Þskj. 580, nál. 960 og 997, brtt. 961 og 998.

og

Póstlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 364. mál (Póstur og sími hf.). --- Þskj. 639, nál. 962 og 999.

og

Fjarskipti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 408. mál (meðferð einkaréttar ríkisins). --- Þskj. 722, nál. 1052 og 1054, brtt. 1053 og 1062.

[17:53]

[18:46]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 5.--7. mál.

Fundi slitið kl. 18:48.

---------------