Fundargerð 120. þingi, 154. fundi, boðaður 1996-05-30 10:00, stóð 10:00:01 til 13:44:18 gert 30 13:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

154. FUNDUR

fimmtudaginn 30. maí,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:02]

Útbýting þingskjala:


Stéttarfélög og vinnudeilur, 3. umr.

Stjfrv., 415. mál (sáttastörf, vinnustaðarfélög, vinnustöðvun o.fl.). --- Þskj. 1058, brtt. 1061.

[10:02]

[11:09]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 12:32]

[13:01]

Útbýting þingskjals:

[13:01]

[13:18]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsnæðisstofnun ríkisins, 3. umr.

Stjfrv., 407. mál (félagslegar eignaríbúðir). --- Þskj. 1102.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjustofnar sveitarfélaga, frh. 3. umr.

Stjfrv., 464. mál (flutningur grunnskólans). --- Þskj. 799.

[13:35]

[13:41]

Útbýting þingskjala:

[13:42]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1120).


Húsnæðisstofnun ríkisins, frh. 3. umr.

Stjfrv., 407. mál (félagslegar eignaríbúðir). --- Þskj. 1102.

[13:43]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1121).

Fundi slitið kl. 13:44.

---------------