Fundargerð 120. þingi, 157. fundi, boðaður 1996-05-31 10:00, stóð 10:00:01 til 22:05:30 gert 3 10:48
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

157. FUNDUR

föstudaginn 31. maí,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:02]

Útbýting þingskjala:


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 421. mál (fjármagnstekjur). --- Þskj. 750, nál. 1114 og 1117, brtt. 1115 og 1118.

og

Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 422. mál. --- Þskj. 751, nál. 1114 og 1117, brtt. 1116.

[10:03]

[Fundarhlé. --- 12:28]

[13:04]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Stjfrv., 437. mál (veiðar krókabáta). --- Þskj. 769, nál. 1092, 1094 og 1128, brtt. 1093 og 1132.

og

Þróunarsjóður sjávarútvegsins, 2. umr.

Stjfrv., 436. mál (úreldingarstyrkur til krókabáta). --- Þskj. 768, nál. 1095.

[13:06]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 14:52]


Afbrigði um dagskrármál.

[15:40]


Stéttarfélög og vinnudeilur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 415. mál (sáttastörf, vinnustaðarfélög, vinnustöðvun o.fl.). --- Þskj. 1058, brtt. 1061.

[15:42]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1135).


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 421. mál (fjármagnstekjur). --- Þskj. 750, nál. 1114 og 1117, brtt. 1115 og 1118.

[15:54]


Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 422. mál. --- Þskj. 751, nál. 1114 og 1117, brtt. 1116.

[16:28]


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 437. mál (veiðar krókabáta). --- Þskj. 769, nál. 1092, 1094 og 1128, brtt. 1093 og 1132.

og

Þróunarsjóður sjávarútvegsins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 436. mál (úreldingarstyrkur til krókabáta). --- Þskj. 768, nál. 1095.

[16:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjald, 2. umr.

Stjfrv., 445. mál (magngjald o.fl.). --- Þskj. 777, nál. 1089 og 1097, brtt. 1090.

og

Virðisaukaskattur, 2. umr.

Stjfrv., 444. mál (vinna við íbúðarhúsnæði). --- Þskj. 776, nál. 1088 og 1096.

[18:27]

[Fundarhlé. --- 19:07]

[20:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[21:33]

Útbýting þingskjala:


Fjáröflun til vegagerðar, 2. umr.

Stjfrv., 442. mál (álagning, eftirlit o.fl.). --- Þskj. 774, nál. 1129, brtt. 958 og 1130.

[21:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gjald af áfengi, 2. umr.

Frv. MF o.fl., 269. mál (forvarnasjóður). --- Þskj. 497, nál. 1124.

[21:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tóbaksvarnir, 3. umr.

Stjfrv., 313. mál (aldursmörk, munntóbak, reyklaus svæði o.fl.). --- Þskj. 1015, brtt. 1032 og 1075.

[21:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7. og 9. mál.

Fundi slitið kl. 22:05.

---------------