Fundargerð 120. þingi, 158. fundi, boðaður 1996-06-03 10:00, stóð 10:00:01 til 00:11:04 gert 4 9:14
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

158. FUNDUR

mánudaginn 3. júní,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:02]

Útbýting þingskjals:


Tilhögun þingfundar.

[10:03]

Forseti tilkynnti að ætlunin væri að ræða fyrst 9., 10. og 11. mál. 8. dagskrármál yrði tekið fyrir að loknu matarhléi og að því loknu færu fram atkvæðagreiðslur.


Stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 331. mál. --- Þskj. 580, nál. 960 og 997, brtt. 961 og 998.

og

Póstlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 364. mál (Póstur og sími hf.). --- Þskj. 639, nál. 962 og 999.

og

Fjarskipti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 408. mál (meðferð einkaréttar ríkisins). --- Þskj. 722, nál. 1052 og 1054, brtt. 1053 og 1062.

[10:03]

[11:27]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:49]

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Þjónustusamningur við landssamtökin Heimili og skóla.

[13:31]

Spyrjandi var Guðný Guðbjörnsdóttir.


Verkefnaskrá ríkisstjórnarinnar.

[13:36]

Spyrjandi var Hjörleifur Guttormsson.


Rekstur sjúkrahúsanna í Keflavík og Hafnarfirði.

[13:41]

Spyrjandi var Sigríður Jóhannesdóttir.


Aðgerðir stjórnvalda gegn grænfriðungum o.fl.

[13:47]

Spyrjandi var Kristján Pálsson.


Samningar við heilsugæslulækna og sumarlokanir Ríkisspítala.

[13:56]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Málefni einhverfra.

[14:03]

Spyrjandi var Svavar Gestsson.


Eiginfjárstaða Landsbankans og tap Lindar hf.

[14:07]

Spyrjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Vörugjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 445. mál (magngjald o.fl.). --- Þskj. 777, nál. 1089 og 1097, brtt. 1090.

[14:14]


Virðisaukaskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 444. mál (vinna við íbúðarhúsnæði). --- Þskj. 776, nál. 1088 og 1096.

[14:23]


Fjáröflun til vegagerðar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 442. mál (álagning, eftirlit o.fl.). --- Þskj. 774, nál. 1129, brtt. 958 og 1130.

[14:25]


Gjald af áfengi, frh. 2. umr.

Frv. MF o.fl., 269. mál (forvarnasjóður). --- Þskj. 497, nál. 1124.

[14:31]


Tóbaksvarnir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 313. mál (aldursmörk, munntóbak, reyklaus svæði o.fl.). --- Þskj. 1015, brtt. 1032 og 1075.

[14:32]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1151).


Stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 331. mál. --- Þskj. 580, nál. 960 og 997, brtt. 961 og 998.

og

Póstlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 364. mál (Póstur og sími hf.). --- Þskj. 639, nál. 962 og 999.

og

Fjarskipti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 408. mál (meðferð einkaréttar ríkisins). --- Þskj. 722, nál. 1052 og 1054, brtt. 1053 og 1062.

[14:35]

[16:41]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vegáætlun 1995--1998, frh. síðari umr.

Stjtill., 295. mál (endurskoðun fyrir 1996). --- Þskj. 534, nál. 890 og 892, brtt. 891 og 995.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Flugmálaáætlun 1996--1999, síðari umr.

Stjtill., 365. mál. --- Þskj. 640, nál. 1080, brtt. 1081.

[18:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögreglulög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 451. mál (heildarlög). --- Þskj. 783, nál. 1067, brtt. 1068.

[18:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð opinberra mála, 2. umr.

Stjfrv., 450. mál (ákæruvald). --- Þskj. 782, nál. 1083, brtt. 1084.

[19:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðfest samvist, 2. umr.

Stjfrv., 320. mál. --- Þskj. 564, nál. 1070.

[19:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 19:21]

[20:32]

Útbýting þingskjals:


Innheimtustofnun sveitarfélaga, 2. umr.

Stjfrv., 356. mál (samningar við skuldara). --- Þskj. 616, nál. 1138, brtt. 1139.

[20:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Reynslusveitarfélög, 2. umr.

Stjfrv., 390. mál (félagslegar íbúðir, atvinnuleysistryggingar). --- Þskj. 685, nál. 1126.

[20:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Iðnaðarmálagjald, 2. umr.

Stjfrv., 483. mál (atvinnugreinaflokkun). --- Þskj. 835, nál. 1028 og 1049.

[20:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningar við Færeyjar um fiskveiðimál, síðari umr.

Stjtill., 470. mál. --- Þskj. 805, nál. 1141.

[20:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum, síðari umr.

Stjtill., 527. mál. --- Þskj. 1010, nál. 1140 og 1148.

[21:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 2. umr.

Stjfrv., 529. mál (eingreiðsla skaðabóta). --- Þskj. 1026, nál. 1125.

[21:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Byggingarlög, 2. umr.

Stjfrv., 536. mál (raflagnahönnuðir). --- Þskj. 1077, nál. 1142.

[21:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 3. umr.

Frv. heilbr.- og trn., 510. mál (sérfæði). --- Þskj. 913.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stefnumótun í íþróttum stúlkna og kvenna, síðari umr.

Þáltill. BH o.fl., 61. mál. --- Þskj. 61, nál. 1012.

[21:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ólöglegur innflutningur fíkniefna, síðari umr.

Þáltill. AK o.fl., 62. mál. --- Þskj. 62, nál. 1144.

[21:37]

[21:45]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Græn ferðamennska, síðari umr.

Þáltill. ÁRJ o.fl., 66. mál. --- Þskj. 66, nál. 1112.

[22:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Menningar- og tómstundastarf fatlaðra, síðari umr.

Þáltill. MF, 71. mál. --- Þskj. 71, nál. 1085.

[22:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsóknir í ferðaþjónustu, síðari umr.

Þáltill. TIO o.fl., 76. mál. --- Þskj. 76, nál. 1134.

[22:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[22:47]

Útbýting þingskjals:


Notkun steinsteypu til slitlagsgerðar, síðari umr.

Þáltill. GE o.fl., 89. mál. --- Þskj. 91, nál. 1099.

[22:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsókn á launa- og starfskjörum landsmanna, síðari umr.

Þáltill. MF o.fl., 109. mál. --- Þskj. 115, nál. 1127.

[22:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Merkingar þilfarsfiskiskipa, síðari umr.

Þáltill. GHall og GuðjG, 189. mál. --- Þskj. 237, nál. 1098.

[22:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Starfsþjálfun í fyrirtækjum, síðari umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 210. mál. --- Þskj. 271, nál. 1013.

[22:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Trúnaðarsamband fjölmiðlamanna og heimildarmanna, síðari umr.

Þáltill. ÁRJ o.fl., 261. mál. --- Þskj. 454, nál. 1143.

[22:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 331. mál. --- Þskj. 580, nál. 960 og 997, brtt. 961 og 998.

[23:09]


Póstlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 364. mál (Póstur og sími hf.). --- Þskj. 639, nál. 962 og 999.

[23:24]


Fjarskipti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 408. mál (meðferð einkaréttar ríkisins). --- Þskj. 722, nál. 1052 og 1054, brtt. 1053 og 1062.

[23:26]


Vegáætlun 1995--1998, frh. síðari umr.

Stjtill., 295. mál (endurskoðun fyrir 1996). --- Þskj. 534, nál. 890 og 892, brtt. 891 og 995.

[23:37]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1160).


Flugmálaáætlun 1996--1999, frh. síðari umr.

Stjtill., 365. mál. --- Þskj. 640, nál. 1080, brtt. 1081.

[23:39]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1161).


Lögreglulög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 451. mál (heildarlög). --- Þskj. 783, nál. 1067, brtt. 1068.

[23:40]


Meðferð opinberra mála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 450. mál (ákæruvald). --- Þskj. 782, nál. 1083, brtt. 1084.

[23:46]


Staðfest samvist, frh. 2. umr.

Stjfrv., 320. mál. --- Þskj. 564, nál. 1070.

[23:49]


Innheimtustofnun sveitarfélaga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 356. mál (samningar við skuldara). --- Þskj. 616, nál. 1138, brtt. 1139.

[23:54]


Reynslusveitarfélög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 390. mál (félagslegar íbúðir, atvinnuleysistryggingar). --- Þskj. 685, nál. 1126.

[23:55]


Iðnaðarmálagjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 483. mál (atvinnugreinaflokkun). --- Þskj. 835, nál. 1028 og 1049.

[23:56]


Samningar við Færeyjar um fiskveiðimál, frh. síðari umr.

Stjtill., 470. mál. --- Þskj. 805, nál. 1141.

[23:58]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1167).


Samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum, frh. síðari umr.

Stjtill., 527. mál. --- Þskj. 1010, nál. 1140 og 1148.

[23:59]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1168).


Almannatryggingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 529. mál (eingreiðsla skaðabóta). --- Þskj. 1026, nál. 1125.

[00:00]


Byggingarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 536. mál (raflagnahönnuðir). --- Þskj. 1077, nál. 1142.

[00:01]


Almannatryggingar, frh. 3. umr.

Frv. heilbr.- og trn., 510. mál (sérfæði). --- Þskj. 913.

[00:02]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1169).


Stefnumótun í íþróttum stúlkna og kvenna, frh. síðari umr.

Þáltill. BH o.fl., 61. mál. --- Þskj. 61, nál. 1012.

[00:02]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1170).


Ólöglegur innflutningur fíkniefna, frh. síðari umr.

Þáltill. AK o.fl., 62. mál. --- Þskj. 62, nál. 1144.

[00:04]


Græn ferðamennska, frh. síðari umr.

Þáltill. ÁRJ o.fl., 66. mál. --- Þskj. 66, nál. 1112.

[00:04]


Menningar- og tómstundastarf fatlaðra, frh. síðari umr.

Þáltill. MF, 71. mál. --- Þskj. 71, nál. 1085.

[00:05]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1171) með fyrirsögninni:

Þál. um menningar- og tómstundastarf fatlaðra.


Rannsóknir í ferðaþjónustu, frh. síðari umr.

Þáltill. TIO o.fl., 76. mál. --- Þskj. 76, nál. 1134.

[00:06]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1172).


Notkun steinsteypu til slitlagsgerðar, frh. síðari umr.

Þáltill. GE o.fl., 89. mál. --- Þskj. 91, nál. 1099.

[00:07]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1173).


Rannsókn á launa- og starfskjörum landsmanna, frh. síðari umr.

Þáltill. MF o.fl., 109. mál. --- Þskj. 115, nál. 1127.

[00:08]


Merkingar þilfarsfiskiskipa, frh. síðari umr.

Þáltill. GHall og GuðjG, 189. mál. --- Þskj. 237, nál. 1098.

[00:08]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1174).


Starfsþjálfun í fyrirtækjum, frh. síðari umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 210. mál. --- Þskj. 271, nál. 1013.

[00:09]


Trúnaðarsamband fjölmiðlamanna og heimildarmanna, frh. síðari umr.

Þáltill. ÁRJ o.fl., 261. mál. --- Þskj. 454, nál. 1143.

[00:10]

Út af dagskrá voru tekin 6.--7., 17. og 36. mál.

Fundi slitið kl. 00:11.

---------------