Fundargerð 120. þingi, 160. fundi, boðaður 1996-06-04 10:00, stóð 10:00:02 til 02:22:05 gert 5 9:39
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

160. FUNDUR

þriðjudaginn 4. júní,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[10:02]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:03]

Forseti tilkynnti að kl. 12 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Reykn. Eftir matarhlé færi fram önnur utandagskrárumræða að beiðni hv. 9. þm. Reykv. Gert væri ráð fyrir atkvæðagreiðslum að lokinni fyrri utandagskrárumræðunni um þau mál sem umræðu væri lokið um.


Athugasemdir um störf þingsins.

Frumvarp um heilbrigðisþjónustu.

[10:04]

Málshefjandi var Guðmundur Árni Stefánsson.


Athugasemdir um störf þingsins.

Svar við fyrirspurn.

[10:23]

Málshefjandi var Hjörleifur Guttormsson.


Stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar, 3. umr.

Stjfrv., 331. mál. --- Þskj. 1157, brtt. 998.

og

Póstlög, 3. umr.

Stjfrv., 364. mál (Póstur og sími hf.). --- Þskj. 1158.

og

Fjarskipti, 3. umr.

Stjfrv., 408. mál (meðferð einkaréttar ríkisins). --- Þskj. 1159.

[10:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 3. umr.

Stjfrv., 421. mál (fjármagnstekjur). --- Þskj. 1136, brtt. 1115 og 1145.

og

Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, 3. umr.

Stjfrv., 422. mál. --- Þskj. 1137.

[11:17]

Umræðu frestað.


Umræður utan dagskrár.

Málefni fatlaðra.

[12:04]

Málshefjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.

[Fundarhlé. --- 12:38]


Umræður utan dagskrár.

Fjárhagsstaða sjúkrahúsanna og sumarlokanir.

[13:01]

Málshefjandi var Ásta B. Þorsteinsdóttir.


Um fundarstjórn.

Frumvarp um heilbrigðisþjónustu og tilhögun þingfundar.

[13:47]

Málshefjandi var Svavar Gestsson.

[Fundarhlé. --- 13:58]

[14:17]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 421. mál (fjármagnstekjur). --- Þskj. 1136, brtt. 1115 og 1145.

og

Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 422. mál. --- Þskj. 1137.

[14:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Byggingarlög, 3. umr.

Stjfrv., 536. mál (raflagnahönnuðir). --- Þskj. 1077, brtt. 1175.

[14:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 2. umr.

Frv. JóhS o.fl., 449. mál (persónuafsláttur barna, uppsafnaður persónuafsláttur). --- Þskj. 781, nál. 1146, brtt. 1147.

[14:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mat á jarðskjálftahættu og styrkleika mannvirkja á Suðurlandi, síðari umr.

Þáltill. GÁ o.fl., 139. mál. --- Þskj. 165, nál. 1153.

[14:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 15:02]

[15:48]

Útbýting þingskjala:


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 437. mál (veiðar krókabáta). --- Þskj. 769, nál. 1092, 1094 og 1128, brtt. 1093 og 1132.

[15:51]


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 436. mál (úreldingarstyrkur til krókabáta). --- Þskj. 768, nál. 1095.

[16:11]


Stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 331. mál. --- Þskj. 1157, brtt. 998.

[16:12]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1191).


Póstlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 364. mál (Póstur og sími hf.). --- Þskj. 1158.

[16:25]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1192).


Fjarskipti, frh. 3. umr.

Stjfrv., 408. mál (meðferð einkaréttar ríkisins). --- Þskj. 1159.

[16:25]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1193).


Byggingarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 536. mál (raflagnahönnuðir). --- Þskj. 1077, brtt. 1175.

[16:26]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1194).


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 2. umr.

Frv. JóhS o.fl., 449. mál (persónuafsláttur barna, uppsafnaður persónuafsláttur). --- Þskj. 781, nál. 1146, brtt. 1147.

[16:29]


Mat á jarðskjálftahættu og styrkleika mannvirkja á Suðurlandi, frh. síðari umr.

Þáltill. GÁ o.fl., 139. mál. --- Þskj. 165, nál. 1153.

[16:33]


Heilbrigðisþjónusta, 1. umr.

Stjfrv., 524. mál (svæðisráð sjúkrahúsa). --- Þskj. 974.

[16:34]

[17:35]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 19:12]


Um fundarstjórn.

Umræður um dagskrármál.

[20:32]


Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 519. mál. --- Þskj. 956, nál. 1078 og 1086, brtt. 1079.

[20:52]

[Fundarhlé. --- 20:58]

[21:16]

Útbýting þingskjals:

[21:16]

[02:20]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 01:01]

Út af dagskrá voru tekin 8., 12. og 15. mál.

Fundi slitið kl. 02:22.

---------------