Fundargerð 120. þingi, 161. fundi, boðaður 1996-06-05 10:00, stóð 10:00:05 til 21:23:17 gert 10 16:25
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

161. FUNDUR

miðvikudaginn 5. júní,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:03]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Afgreiðsla mála fyrir þinghlé og framgangur þingmannamála.

[10:04]

Málshefjandi var Gísli S. Einarsson.


Munur á launum og lífskjörum á Íslandi og í Danmörku, ein umr.

Skýrsla forsrh., 369. mál. --- Þskj. 646.

[10:30]

[11:17]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.


Félagsleg verkefni, síðari umr.

Þáltill. RG, 300. mál. --- Þskj. 540, nál. 1196.

[11:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðgreiðsla opinberra gjalda, 3. umr.

Frv. JóhS o.fl., 449. mál (persónuafsláttur barna, uppsafnaður persónuafsláttur). --- Þskj. 1195.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Stjfrv., 437. mál (veiðar krókabáta). --- Þskj. 1190, brtt. 1197.

[12:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, 3. umr.

Stjfrv., 436. mál (úreldingarstyrkur til krókabáta). --- Þskj. 768.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:06]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 421. mál (fjármagnstekjur). --- Þskj. 1136, brtt. 1115,9 og 1145.

[13:03]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1209).


Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 422. mál. --- Þskj. 1137.

[13:16]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1210).


Stjórn fiskveiða, frh. 3. umr.

Stjfrv., 437. mál (veiðar krókabáta). --- Þskj. 1190, brtt. 1197.

[13:16]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1211).


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, frh. 3. umr.

Stjfrv., 436. mál (úreldingarstyrkur til krókabáta). --- Þskj. 768.

[13:20]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1212).


Félagsleg verkefni, frh. síðari umr.

Þáltill. RG, 300. mál. --- Þskj. 540, nál. 1196.

[13:21]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1213).


Staðgreiðsla opinberra gjalda, frh. 3. umr.

Frv. JóhS o.fl., 449. mál (persónuafsláttur barna, uppsafnaður persónuafsláttur). --- Þskj. 1195.

[13:22]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1214).


Kosning sjö fulltrúa og jafnmargra varafulltrúa úr hópi þingmanna í Norðurlandaráð, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. þingsályktun frá 15. desember 1961, um kjör fulltrúa í Norðurlandaráð, sbr. þingsályktun frá 3. desember 1969 og þingsályktun frá 17. nóvember 1983, um fullgildingu samkomulags um breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda. Gildir kosningin þar til ný kosning hefur farið fram á næsta reglulegu Alþingi.

Fram kom einn listi sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Geir H. Haarde,

Steingrímur J. Sigfússon,

Valgerður Sverrisdóttir,

Sigríður Anna Þórðardóttir,

Guðmundur Árni Stefánsson,

Sturla Böðvarsson,

Siv Friðleifsdóttir.

Varamenn:

Arnbjörg Sveinsdóttir,

Bryndís Hlöðversdóttir,

Guðni Ágústsson,

Árni Johnsen,

Rannveig Guðmundsdóttir,

Árni M. Mathiesen,

Ísólfur Gylfi Pálmason.


Kosning eins fulltrúa hvers þingflokks og jafnmargra varafulltrúa úr hópi alþingismanna í Vestnorræna þingmannaráðið, skv. ályktun Alþingis 19. desember 1985. Gildir kosningin þar til ný kosning hefur farið fram á næsta reglulegu Alþingi.

Fram kom einn listi sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Árni Johnsen,

Ísólfur Gylfi Pálmason,

Rannveig Guðmundsdóttir,

Svavar Gestsson,

Ásta R. Jóhannesdóttir,

Kristín Ástgeirsdóttir.

Varamenn:

Guðmundur Hallvarðsson,

Stefán Guðmundsson,

Gísli S. Einarsson,

Kristinn H. Gunnarsson,

Svanfríður Jónasdóttir,

Guðný Guðbjörnsdóttir.


Heilbrigðisþjónusta, frh. 1. umr.

Stjfrv., 524. mál (svæðisráð sjúkrahúsa). --- Þskj. 974.

Enginn tók til máls.

[13:27]

[Fundarhlé. --- 13:29]

[13:43]

Útbýting þingskjala:


Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 519. mál. --- Þskj. 956, nál. 1078 og 1086, frhnál. 1206, brtt. 1079 og 1207.

[13:46]

[14:04]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Náttúruvernd, 2. umr.

Stjfrv., 366. mál (heildarlög). --- Þskj. 642, nál. 934 og 1091, brtt. 935 og 1215.

[14:16]

[14:26]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 15:39]

[15:45]

[18:37]

Útbýting þingskjala:

[20:44]


Um fundarstjórn.

Athugasemd forseta.

[21:18]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 519. mál. --- Þskj. 1216, nál. 1078 og 1086, frhnál. 1206, brtt. 1079 og 1207.

[21:19]

Fundi slitið kl. 21:23.

---------------