Fundargerð 120. þingi, 162. fundi, boðaður 1996-06-05 23:59, stóð 21:23:21 til 21:45:13 gert 11 9:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

162. FUNDUR

miðvikudaginn 5. júní,

að loknum 161. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[21:25]


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 2. umr.

Stjfrv., 500. mál (aðild kennara og skólastjórnenda). --- Þskj. 1221, nál. 1122, frhnál. 1201, brtt. 1202.

[21:25]

[21:28]


Eftirlaun alþingismanna, 2. umr.

Frv. RA o.fl., 540. mál (forseti Alþingis, makalífeyrir). --- Þskj. 1154, nál. 1204 og 1205.

[21:30]

[21:35]


Þingfararkaup og þingfararkostnaður, 2. umr.

Frv. GHH o.fl., 541. mál (biðlaun). --- Þskj. 1155, nál. 1198.

[21:36]

[21:37]


Náttúruvernd, 3. umr.

Stjfrv., 366. mál (heildarlög). --- Þskj. 1220.

Enginn tók til máls.

[21:39]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1222).

[21:41]

Útbýting þingskjala:


Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 519. mál. --- Þskj. 1216, brtt. 1218.

[21:41]

[21:43]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1223).

Fundi slitið kl. 21:45.

---------------