Fundargerð 120. þingi, 163. fundi, boðaður 1996-06-05 23:59, stóð 21:45:15 til 22:22:09 gert 11 9:33
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

163. FUNDUR

miðvikudaginn 5. júní,

að loknum 162. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[21:45]


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 543. mál. --- Þskj. 1217.

[21:46]

[21:47]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1224).


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 3. umr.

Stjfrv., 500. mál (aðild kennara og skólastjórnenda). --- Þskj. 1221.

Enginn tók til máls.

[21:47]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1225).


Eftirlaun alþingismanna, 3. umr.

Frv. RA o.fl., 540. mál (forseti Alþingis, makalífeyrir). --- Þskj. 1154.

Enginn tók til máls.

[21:48]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1226).


Þingfararkaup og þingfararkostnaður, 3. umr.

Frv. GHH o.fl., 541. mál (biðlaun). --- Þskj. 1155.

Enginn tók til máls.

[21:49]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1227).

[Fundarhlé. --- 21:49]


Þingfrestun.

[22:01]

Forseti Ólafur G. Einarsson þakkaði alþingismönnum fyrir samstarf vetrarins og óskaði þeim góðrar heimferðar.

Svavar Gestsson, 8. þm. Reykv., færði forseta þakkir þingmanna fyrir forsetastörf.

Forseti Íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis.

Fundi lauk kl. 22:22.

---------------