Ferill 28. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1995. – 1065 ár frá stofnun Alþingis.
120. löggjafarþing. – 28 . mál.


28. Fyrirspurn


til menntamálaráðherra um geymslu forngripa á byggðasöfnum.

Frá Arnbjörgu Sveinsdóttur.


    Hvaða reglur gilda um það hvenær heimilt er að geyma forngripi í hlutaðeigandi byggða- eða minjasafni skv. 26. gr. þjóðminjalaga?
    Telur ráðherra eðlilegt að styrkja starfsemi byggðasafna með því að heimila þeim geymslu á forngripum sem finnast í nágrenni þeirra?