Ferill 63. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.1995. – 1065 ár frá stofnun Alþingis.
120. löggjafarþing. – 63 . mál.


63. Fyrirspurntil iðnaðarráðherra um olíuleit við Ísland.

Frá Guðmundi Hallvarðssyni.    Eru eða hafa á undanförnum árum verið stundaðar einhverjar rannsóknir á því hvort olía eða jarðgas finnst á landgrunni Íslands?
    Hefur ríkisstjórnin mótað einhverja stefnu varðandi leit að slíkum auðlindum á íslensku landgrunni?


Skriflegt svar óskast.