Ferill 69. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


1995. – 1065 ár frá stofnun Alþingis.
120. löggjafarþing. – 69 . mál.


127. Svar



menntamálaráðherra við fyrirspurn Ástu R. Jóhannesdóttur um styrkveitingar úr Menningarsjóði útvarpsstöðva.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hverjir hafa fengið styrkveitingar að upphæð yfir 1 millj. kr. úr Menningarsjóði útvarpsstöðva frá upphafi, til hvaða verkefna, hversu háar upphæðir voru veittar til hvers verkefnis og hver þessara verkefna hafa verið flutt sem dagskrárefni í hljóðvarpi og sjónvarpi?

    Leitað var upplýsinga hjá Menningarsjóði útvarpsstöðva og barst eftirfarandi yfirlit um styrkveitingar úr sjóðnum 1987–1995, þ.e. frá upphafi starfs hans. Ekki liggja fyrir að svo komnu tæmandi upplýsingar um flutning efnis sem styrkt hefur verið. Á það einkum við um hljóðvarpsefni.
    Yfirlitið er unnið samkvæmt upplýsingum úr fundargerðabók sjóðsins og öðrum gögnum. Ekki tókst að sundurgreina einstakar úthlutanir, þ.e. úthlutun til Íslenska útvarpsfélagsins hf., dags. 27. nóvember 1989, og til sama félags og Íslenska sjónvarpsfélagsins hf., dags 27. desember 1990.
    Hjá sjóðnum hefur ekki verið haldin heildstæð skrá um stöðu einstakra verkefna sem hafa verið styrkt, enda þótt nokkuð hafi verið fylgst með framvindu og hvort verkefni hafi verið flutt. Beðið var um upplýsingar frá Ríkisútvarpinu og Íslenska útvarpsfélaginu — Fjölmiðlun hf. Svör bárust frá þessum aðilum um það sjónvarpsefni sem styrkt hefur verið en ekki hafa borist svör um afdrif hljóðvarpsefnis.

Úthlutanir til Íslenska sjónvarpsfélagsins (Stöðvar 2)


og Íslenska útvarpsfélagsins (Bylgjunnar).



9. apríl 1987

Athugasemdir

Þús. kr.



Íslenska sjónvarpsfélagið:
Sviðsljós     
flutt
1.000
Spurningaþáttur     
flutt
800
Íslenska útvarpsfélagið:
15 sakamálaleikrit     
1.200
Tónsmíð og tónleikar     
1.100

28. september 1987
Íslenska útvarpsfélagið:
Smásögur ungra höfunda     
1.000
Ný leikritaröð     
1.500
Tónlist og saga     
500
Íslenskir skemmtikraftar frá dögum revíunnar     
1.008

20. nóvember 1987
Íslenska útvarpsfélagið:
Fréttir og fortíð     
1.200
Jazztónleikar *
    
1.000
Klassísk tónlist *
    
1.000

14. desember 1987
Íslenska sjónvarpsfélagið:
Þingvellir í myndum íslenskra málara     
flutt
2.000
Sá yðar sem syndlaus er     
flutt
1.950

15. febrúar 1988
Íslenska útvarpsfélagið:
Minningarþáttur um Vilhjálm Vilhjálmsson     
250
Brávallagata 92     
1.560
Afritun gamalla hljóðrita     
400
Til fræðsluþátta     
300

21. mars 1988
Íslenska sjónvarpsfélagið:
Heimildarmynd um Halldór Laxness     
flutt
2.000
Íslenska útvarpsfélagið:
Spurningaþættir     
975
Músiktilraunir ´88     
272
Leikþættir     
750

27. maí 1988
Íslenska útvarpsfélagið:
Dagskrárþættir um íslenska textagerð     
440
Afmæli Hljóma     
363

21. júlí 1988
Íslenska útvarpsfélagið:
Endurvakning útvarpsskákar     
250
Umferðarátak     
250
Alnæmi     
200

13. desember 1988
Íslenska útvarpsfélagið:
Brávallagata 92     
850
Spurningaþættir     
500

27. nóvember 1989
Íslenska útvarpsfélagið:
13 verkefni samkvæmt minnisblaði     
8.995

27. desember 1990
Íslenska útvarpsfélagið:
Án tilgreiningar á grundvelli umsókna     
6.000
Íslenska sjónvarpsfélagið:
Án tilgreiningar á grundvelli umsókna     
uppl. vantar
12.750

29. apríl 1991
Með afa     
flutt
1.400
Talsetning barnaefnis     
flutt
2.800
Ungir listamenn     
flutt
1.900
Hvernig gerum við     
var ekki gert
1.900

1. febrúar 1992
Sjónvarpsþættir um umhverfisvernd     
flutt
3.500

20. mars 1993
Sjónvarpsmynd um Kristján Jóhannsson óperusöngvara     
flutt
7.000
Sporðaköst     
flutt
5.000
Leiðtogafundurinn í Reykjavík     
í vinnslu
4.000     

*  Var breytt með bókun 13. desember 1987 í: Hljómleikar með léttri tónlist.

Úthlutanir til Ríkisútvarpsins, hljóðvarps.



9. apríl 1987

Athugasemdir

Þús. kr.



Íslenskt söngvasafn     
2.000
Þættir úr sögu Íslands     
960
Íslendingasögur     
615
Menningarkvöldvökur     
600

15. febrúar 1988
Útvarp í íslensku þjóðlífi í 60 ár     
520
Barna- og unglingaþættir í Íslendingasögum     
900
Síldarárin á Siglufirði     
400

21. mars 1988
Þáttaröð um líf og starf sjómannsins í gegnum tíðina     
550
Viðtöl við aldraða Íslendinga sem hafa dvalið langdvölum í Danmörku,
  Noregi og Svíþjóð     
350
Frá aldarbyrjun     
550
Heimildarþættir um Theodór Gunnarsson     
500
Hljóðritun á leik norðlenskra tónlistarmanna     
500

27. maí 1988
Shakespeare     
1.750
Fræðsluþættir fyrir börn og unglinga     
650
Hljóðritanir á verkum íslenskra tónskálda     
1.000

21. júlí 1988
Fornleifarannsóknir     
250
Þáttur um tónlistariðkun alþýðu á Íslandi fyrr og nú     
500
Stjórnmálabarátta á Íslandi frá 1945     
750
Sönghæf tónlist fyrir börn     
500

13. desember 1988
Keltnesk áhrif     
500

21. febrúar 1990
Útvarpið 60 ára     
3.500
Hljóðritun á nýjum tónverkum eftir íslensk tónskáld     
500
Leikverk eftir suður-ameríska höfunda     
500
Pólitískar satírur     
500

27. desember 1990
Leikþættir fyrir börn og unglinga     
1.200
Það er leikur að hlusta     
400
Leikverk frá Austur-Evrópu     
2.400

29. apríl 1991
Jóhann Sigurjónsson     
2.500
Búa tvær þjóðir í landinu?     
1.000
Þjóðsögur í útvarpsbúningi     
1.500
Götubarinn     
1.200
Menning á Norðurheimskautinu     
1.200
Íslandsverslun á tímum einokunar     
800
Þjóðgarðar og friðlönd     
200

2. febrúar 1992
Hrafnkelssaga     
500
Burleskur, frásagnarháttur í bókmenntum Frakka og Spánverja     
500
Gamanleikur — til að láta semja handrit að íslenskum gamanleikjum     
2.000
Íslensk framleiðsla — fréttaþáttur     
450
Útvarpsleikrit á vegum Leikfélags Akureyrar     
400
Austurland: Hvalveiðar við Austurland     
140

20. mars 1993
Rás 1:
  Skólakerfi á krossgötum     
flutt
365
  Sannar sögur     
í vinnslu
400
  Útvarpsþættir um norræna menn á Frakklandi     
flutt
540
  Balkanskagi og hrun kommúnismans     
flutt
350
  Don Giovanni í nútíð og fortíð     
í vinnslu
290
Rás 2: Sögur úr kaupstaðarferð     
í vinnslu
600
Ísafjörður: Gengið um Skutulsfjarðareyri     
í vinnslu
100
Akureyri: Ingimar Eydal     
flutt
200
Austurland: Byggð í Breiðuvík     
flutt
100

3. október 1995
Ísafjörður: Þar vex gras undir vængjum fugla     
275
Rás 2: Íslensk sakamál     
330
Rás 1:
  Trillukarlar nú og áður fyrr     
540
  Ég bið að heilsa     
260
  Heimur leikjanna     
300
  Ljóðár     
1.500
Leiklistardeild: Íslenskir gamanleikir     
800
Austurland: Vestur-íslenskir Austfirðingar     
200

Úthlutanir til Ríkisútvarpsins, sjónvarps.



9. apríl 1987

Athugasemdir

Þús. kr.



Kaup á 4 kvikmyndum:
  Útlaginn
  Okkar á milli
  Skammdegi
  Eins og skepnan deyr     
flutt
4.350

15. febrúar 1988
Heimildarmynd um Þorlák helga     
flutt
1.229
Næturganga     
flutt
4.940     
Refurinn     
flutt
450
Hrafninn     
flutt
450

21. mars 1988
Þáttur um Nonna     
flutt
2.000
Þáttur um Þingvelli     
flutt
1.900
Þáttaröð um Ísland og umheiminn     
flutt
4.500

27. maí 1988
Dagur vonar     
flutt
3.000

21. júlí 1988
Blindingsleikur     
1.000

13. desember 1988
Blindingsleikur     
var ekki gert
1.000

30. janúar 1990
Marías, en að beiðni forráðamanna RÚV mun úthlutun hafa
  verið breytt þannig að Litbrigði jarðarinnar var styrkt     
flutt
10.000

27. desember 1990
Marías     
flutt
4.000

29. apríl 1991
Jóladagatal 1991     
flutt
3.500
Sjóarinn     
flutt
9.000
Hjartað     
flutt
2.500
Jólasiðir     
flutt
900
Skaftafell     
flutt
700

1. febrúar 1992
Sögustaðir (heimildarmynd)     
flutt
4.000
Söngleikir — úr íslenskum söngleikjum     
flutt
1.200
Hálendi Íslands (heimildarmynd)     
flutt
1.000
Skólasaga (heimildarmynd)     
flutt
1.000
Jónas Hallgrímsson (heimildarmynd)     
flutt
3.000
Íslenskir vísindamenn (heimildarmynd)     
flutt
3.000

20. mars 1993
Og hún á þessum aldri (endurúthlutað)     
6.500
Blái hatturinn     
flutt
2.000
Heimildarmynd um Guðmund Hannesson lækni     
flutt
1.500
Þið munið hann Jörund     
flutt
7.000

3. október 1995
Hreinn Sveinn     
4.000
Björgunin (endurúthlutun)     
2.500
Rondó (endurúthlutun)     
2.000
Hreinn Sveinn (endurúthlutun)     
2.000

Úthlutanir til ýmissa aðila.



Athugasemdir

Þús. kr.



Eyfirska sjónvarpsfélagið hf.
20. nóvember 1987: Heimildarmynd um Hjalteyri     
uppl. vantar
400
29. apríl 1991: Fiskeldi í Eyjafirði     
uppl. vantar
600

Aðalstöðin.
29. október 1990: Undir regnboganum *
    
flutt
400
29. apríl 1991:
  
Úr bókahillunni/Sígildir tónar *
    
uppl. vantar
2.100
  Hljóðritun á verkum íslenskra tónlistarmanna *
    
uppl. vantar
400

Viðar Víkingsson.
1. febrúar 1992: Á Stóra Hrauni     
2.000
15. september 1992: Á Stóra Hrauni     
1.000
20. mars 1993: Á Stóra Hrauni (útgreitt 29. maí 1995)     
í vinnslu
10.000

Kvikmyndafélagið Nýja Bíó hf.
1. febrúar 1992: Heimildarmynd um Stephan G. Stephansson     
í vinnslu
1.000

Þorsteinn Helgason.
1. febrúar 1992: Tyrkjaránið     
1.000
15. september 1992: Tyrkjaránið     
1.000
20. mars 1993: Tyrkjaránið     
í vinnslu
2.000

idéfilm.
1. febrúar 1992: Bjarkarlauf — saga lýðveldisins     
2.000
15. september 1992: Bjarkarlauf     
1.000
20. mars 1993: Bjarkarlauf     
í vinnslu
1.000

Hringsjá.
1. febrúar 1992: Þjóð í hlekkjum hugarfarsins     
3.000
15. september 1992: Þjóð í hlekkjum hugarfarsins     
3.500
20. mars 1993: Þjóð í hlekkjum hugarfarsins     
flutt
2.400

Ásthildur Kjartansdóttir og Dagný Kristjánsdóttir.
1. febrúar 1992: Draumur um draum (Mín liljan fríð)     
2.500
15. september 1992: Draumur um draum (Mín liljan fríð)     
3.500
20. mars 1993: Draumur um draum     
flutt
2.400

Egill Eðvarðsson.
1. febrúar 1992: Blóðskömm     
1.000
15. september 1992: Blóðskömm     
1.000
20. mars 1993: Blóðskömm (útgreitt 9. júní 1995)     
í vinnslu
10.000

Páll Steingrímsson.
1. febrúar 1992: Heimildarmynd um sögu tónlistar á Íslandi     
í vinnslu
1.500

Hillingar (Lárus Ýmir Óskarsson).
1. febrúar 1992: Maður í frakka     
uppl. vantar
2.000

Aðalstöðin — þá Útvarp Reykjavík hf.
1. febrúar 1992: Upphaf og uppruni skipulagðrar fjölmiðlunar á Íslandi *
    
uppl. vantar
900
20. mars 1992: Íslenska, það er málið *
    
flutt
1.500

Guðjón Arngrímsson.
1. febrúar 1992: Heimildarmynd um erfðir og
  umhverfisáhrif — Worlds Apart     
500

15. september 1992: Worlds Apart     
1.000
20. mars 1993: Worlds Apart     
í vinnslu
2.500

Finnbogi Hermannsson.
1. febrúar 1992: Menningarsaga Ísafjarðar     
flutt
240
20. mars 1993: Snillingurinn í Hólmi     
í vinnslu
800

Íslenska kvikmyndasamsteypan hf.
15. september 1992: Sjónvarpsmynd eftir skáldsögum Einars Kárasonar     
1.000
20. mars 1993: Sjónvarpsmynd eftir skáldsögum Einars Kárasonar     
í vinnslu
2.000

Saga film hf.
20. mars 1993: Jón Sigurðsson forseti     
flutt
3.000
3. október 1995:
  Aldarteikn     
800
  Fornbókabúðin     
900

Birgir Sigurðsson.
20. mars 1993: Heimildarmynd um íslenskt almúgafólk     
í vinnslu
3.500

Pegasus.
20. mars 1993: Ljáðu mér vængi     
í vinnslu
3.000

Þorvaldur Gylfason.
20. mars 1993: Að byggja land     
í vinnslu
4.000

Kvikmyndafélag Íslands hf.
20. mars 1993: Heimildarmynd um Eggert V. Briem     
í vinnslu
1.000
3. október 1995: Sjálfvirkinn     
1.500

Valdimar Leifsson og Bryndís Kristjánsdóttir.
20. mars 1993: Listakonan sem Ísland hafnaði     
flutt
2.000

Rammsýn.
20. mars 1993: Til þess eru vítin  . . .  
    
í vinnslu
3.000

Hannes Hólmsteinn Gissurarson.
20. mars 1993: Hugmyndaarfur Íslendinga á 20. öld     
í vinnslu
1.100

Valur Ingimundarson og Árni Snævarr.
20. mars 1993: Baráttan fyrir alþjóðaviðurkenningu     
flutt
2.000

Jón Hermannsson.
20. mars 1993: Sjávarnýtingin     
uppl. vantar
2.000

Þórunn Sigurðardóttir.
3. október 1995: Feigðarför     
2.765

Aflvakinn hf.
3. október 1995:
  Ljóð og lag     
720
  Íslenskt mál     
1.200
  Þjóðsögur     
780
  Piltur og stúlka     
1.500

Útvarp FM hf.
3. október 1995:
  Þjóðfélagsgagnrýnandinn     
760
  Bilið brúað     
450

Kelvin myndir ehf.
3. október 1995: Uxi ´95     
1.000

Kvikmyndagerðin Alvís.
3. október 1995: Fjölmiðlabyltingin     
1.500

Anna Th. Rögnvaldsdóttir.
3. október 1995: Kalt borð     
1.000

Kristín Bergþóra Pálsdóttir.
3. október 1995: Þá riðu hetjur um héruð     
2.000

Kjól & Anderson ehf.
3. október 1995:
  Nautn nr. 1     
1.000
  Grúví sé lof og dýrð     
1.000

Baldur kvikmyndagerð.
3. október 1995: Ráðagóða stelpan     
1.000

Einar Magnús Magnússon.
3. október 1995: Heimildarmynd um fíkniefnaheiminn á Íslandi     
1.000

Klassíski listdansskólinn hf.
3. október 1995: Lata stelpan     
1.500

ILM hf.
3. október 1995: Þegar það gerist     
1.500

Ingólfur Margeirsson.
3. október 1995: Sögur úr Hrísey     
1.500

Hans Kristján Árnason.
3. október 1995: Tónlist fyrir alla     
1.000

Oddný Sen.
3. október 1995: Kínverskir skuggar     
1.500

*  Styrkir hafa ekki verið greiddir út.