Ferill 436. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.1995–96. – 1065 ár frá stofnun Alþingis.
120. löggjafarþing. – 436 . mál.


1095. Nefndarálitum frv. til l. um breyt. á l. nr. 92 24. maí 1994, um Þróunarsjóð sjávarútvegsins, með síðari breytingum.

Frá meiri hluta sjávarútvegsnefndar.    Nefndin hefur fjallað um málið og fengið á sinn fund Hinrik Greipsson frá Þróunarsjóði sjávarútvegsins. Þá fékk nefndin sendar umsagnir um málið frá Landssambandi smábátaeigenda og Landssambandi íslenskra útvegsmanna.
    Frumvarpið er flutt í tengslum við frumvarp til breytinga á lögum um stjórn fiskveiða sem nefndin hefur einnig lokið umfjöllun um.
    Meiri hluti nefndarinnar leggur til að frumvarpið verði samþykkt óbreytt.

Alþingi, 28. maí 1996.Árni R. Árnason,

Stefán Guðmundsson.

Einar Oddur Kristjánsson.


frsm.Hjálmar Árnason.

Sighvatur Björgvinsson.

Guðmundur Hallvarðsson.Hjálmar Jónsson.