Tilkynning um dagskrá

Mánudaginn 03. febrúar 1997, kl. 15:04:25 (2978)

1997-02-03 15:04:25# 121. lþ. 60.92 fundur 165#B tilkynning um dagskrá#, Forseti ÓE
[prenta uppsett í dálka] 60. fundur

[15:04]

Forseti (Ólafur G. Einarsson):

Að lokinni afgreiðslu dagskrármála, upp úr kl. hálffjögur fer fram utandagskrárumræða um undirbúning kjarasamninga og áhrif nýrra vinnumarkaðslaga.

Málshefjandi er Rannveig Guðmundsdóttir en hæstv. forsrh. verður til andsvara. Gert er ráð fyrir að umræðan kunni að standa í allt að þrjár klukkustundir.