Staða eldri borgara í skatt- og almannatryggingakerfinu

Fimmtudaginn 27. febrúar 1997, kl. 13:31:55 (4032)

1997-02-27 13:31:55# 121. lþ. 81.95 fundur 215#B staða eldri borgara í skatt- og almannatryggingakerfinu# (umræður utan dagskrár), Forseti GÁS
[prenta uppsett í dálka] 81. fundur

[13:31]

Forseti (Guðmundur Árni Stefánsson):

Eins og áður hafði verið getið mun nú hefjast utandagskrárumræða. Efni hennar er staða eldri borgara í skatt- og almannatryggingakerfinu. Málshefjandi er hv. þm. Ágúst Einarsson. Hæstv. fjmrh. Friðrik Sophusson verður til andsvara. Umræðan fer fram samkvæmt 50. gr. þingskapa, þ.e. hálftíma umræða.