Tilkynning um dagskrá

Fimmtudaginn 20. mars 1997, kl. 10:34:20 (4700)

1997-03-20 10:34:20# 121. lþ. 95.91 fundur 261#B tilkynning um dagksrá#, Forseti ÓE
[prenta uppsett í dálka] 95. fundur

[10:34]

Forseti (Ólafur G. Einarsson):

Forseti vill tilkynna um utandagskrárumræðu. Hún fer fram kl. 13.30 í dag, að loknu matarhléi. Efni umræðunnar er réttur alþingismanna til upplýsinga um fyrirtæki og stofnanir í ríkiseigu. Málshefjandi er Ásta R. Jóhannesdóttir og hæstv. forsrh. verður til andsvara.