Tilkynning um dagskrá

Föstudaginn 04. apríl 1997, kl. 18:00:58 (5069)

1997-04-04 18:00:58# 121. lþ. 99.93 fundur 272#B tilkynning um dagskrá#, Forseti GÁS
[prenta uppsett í dálka] 99. fundur

[18:00]

Forseti (Guðmundur Árni Stefánsson):

Út af dagskrá fundarins eru tekin 15., 24., 25., 26., 27., 29., 30. og 31. dagskrármál.

Eftirtalin mál hafa verið bókuð hjá skjalaverði en ekki hefur enn tekist að ljúka prentun þeirra og verður þeim útbýtt á fundi sem verður á mánudaginn kl. 1 miðdegis. Þá er jafnframt gert ráð fyrir atkvæðagreiðslu.

Þessi mál eru: Þskj. 871, Innlend metangasframleiðsla, þáltill., flm. Kristján Pálsson og Ólafur Örn Haraldsson, þskj. 872, Bætt réttarstaða barna samkvæmt barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, þáltill., flm. Rannveig Guðmundsdóttir o.fl., þskj. 876, Suðurlandsskógar, stjfrv., þskj. 882, Skyldutrygging lífeyrisréttinda, stjfrv., þskj. 891, Stjórn fiskveiða, frv., flm. Kristinn H. Gunnarsson, þskj. 893, Efling atvinnu- og þjónustusvæða á landsbyggðinni, þáltill., flm. Hjálmar Jónsson o.fl., þskj. 894, Lækkun fasteignaskatta, frv., flm. Kristinn H. Gunnarsson og Svavar Gestsson, þskj. 900, Skógræktaráætlun, þáltill., flm. Stefán Guðmundsson o.fl., þskj. 907, Vörugjald af ökutækjum, frv., flm. Vilhjálmur Egilsson o.fl., þskj. 908, Bifreiðagjald, frv., flm. Vilhjálmur Egilsson o.fl., þskj. 909, Mengun í jarðvegi við Keflavíkurflugvöll, þáltill., flm. Sigríður Jóhannesdóttir, þskj. 910, Tekjuskattur og eignarskattur, frv., flm. Pétur H. Blöndal og Katrín Fjeldsted, þskj. 911, Íslensk handrit, þáltill., flm. Valgerður Sverrisdóttir og Jón Kristjánsson, þskj. 912, Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar, stjtill., þskj. 913, Samningur um verndun Norðaustur-Atlantshafsins, stjtill., þskj. 914, Samningur um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndun, stjtill., þskj. 915, Þjóðlendur, stjfrv., þskj. 916, Loftpúðar í bifreiðum, þáltill., flm. Ólafur Örn Haraldsson o.fl., þskj. 917, Bókaútgáfa, þáltill., flm. Ólafur Örn Haraldsson o.fl., þskj. 918, Bætt þjónusta hins opinbera, þáltill., flm. Ólafur Örn Haraldsson, þskj. 919, Skipulag heilbrigðisþjónustu, þáltill., flm. Katrín Fjeldsted o.fl. og þskj. 920, Erlend fjárfesting, þáltill., flm. Kristján Pálsson o.fl.