Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga

Mánudaginn 05. maí 1997, kl. 16:35:59 (5819)

1997-05-05 16:35:59# 121. lþ. 116.3 fundur 237. mál: #A Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga# frv., SvG (grein fyrir atkvæði)
[prenta uppsett í dálka] 116. fundur

[16:35]

Svavar Gestsson:

Herra forseti. Hér er komin fram ósk frá þremur þingflokkum um að málinu verði frestað og ég hvet nú forseta til þess að verða við þeirri ósk þannig að menn geti glöggvað sig betur á málinu. Ég held að það sé málinu fyrir bestu og þinginu líka.