Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga

Mánudaginn 05. maí 1997, kl. 17:01:46 (5838)

1997-05-05 17:01:46# 121. lþ. 116.3 fundur 237. mál: #A Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga# frv., Forseti ÓE
[prenta uppsett í dálka] 116. fundur

[17:01]

Forseti (Ólafur G. Einarsson):

Forseti biður þingflokksformenn að koma til fundar við sig nú strax í myndaherbergi og frestar fundi í nokkrar mínútur, í lengsta lagi til kl. tíu mínútur yfir fimm.