Fæðingarorlof feðra

Mánudaginn 14. október 1996, kl. 17:12:50 (290)

1996-10-14 17:12:50# 121. lþ. 7.4 fundur 12. mál: #A fæðingarorlof feðra# þál., Forseti ÓE
[prenta uppsett í dálka] 7. fundur

[17:12]

Forseti (Ólafur G. Einarsson):

Vegna orða hv. þm. getur forseti vel tekið undir að æskilegt væri að ráðherrar viðkomandi málaflokka væru viðstaddir þegar þingmannamál eru rædd. Það getur forseti tekið undir. En forseti vill líka geta þess, og það á ekkert skylt við að svo vildi til að hann sat landsfund sjálfstæðismanna, að forseti lítur ekki svo á að þessu máli sé lokið í þinginu þótt 1. umr. ljúki. Fjöldi þingmanna sem er ekki við hér núna getur tekið átt í umræðunni síðar.