Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1997

Fimmtudaginn 07. nóvember 1996, kl. 16:48:01 (962)

1996-11-07 16:48:01# 121. lþ. 20.2 fundur 119. mál: #A ráðstafanir í ríkisfjármálum 1997# (breyting ýmissa laga) frv., félmrh. (andsvar)
[prenta uppsett í dálka] 20. fundur

[16:48]

Félagsmálaráðherra (Páll Pétursson) (andsvar):

Herra forseti. Ég er nú hálfhræddur um að síðasti ræðumaður hafi dottið í það að fara með útúrsnúninga í þetta skiptið.