Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1997

Fimmtudaginn 07. nóvember 1996, kl. 17:33:05 (969)

1996-11-07 17:33:05# 121. lþ. 20.2 fundur 119. mál: #A ráðstafanir í ríkisfjármálum 1997# (breyting ýmissa laga) frv., Forseti StB
[prenta uppsett í dálka] 20. fundur

[17:33]

Forseti (Sturla Böðvarsson):

Forseti hefur heyrt athugasemdir hv. þm. og forseti hefur eins og áður hefur komið fram óskað eftir upplýsingum um hvað líði komu hæstv. forsrh. og mun ganga eftir því aftur.