1996-12-20 23:48:49# 121. lþ.#F 55.#3. fundur. Kosningar., til 23:49:23| L gert 2 16:57
[prenta uppsett í dálka] 55. fundur

Kosning aðalmanns í stað Þórunnar Sveinbjarnardóttur í útvarpsráð til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 19. gr. útvarpslaga nr. 68 27. júní 1985.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Aðalmaður:

Bryndís Guðmundsdóttir kennari.

[23:48]

Forseti (Ólafur G. Einarsson):


Þar sem varamaður í útvarpsráði, Bryndís Guðmundsdóttir, var kjörin aðalmaður lagði forseti til að á þessum fundi yrði kjörinn varamaður í hennar stað og óskaði eftir tilnefningu.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Varamaður:

Sigríður Ása Richardsdóttir framkvæmdastjóri.