Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1997

Fimmtudaginn 19. desember 1996, kl. 22:09:05 (2528)

1996-12-19 22:09:05# 121. lþ. 51.5 fundur 119. mál: #A ráðstafanir í ríkisfjármálum 1997# (breyting ýmissa laga) frv. 140/1996, GÁS (grein fyrir atkvæði)
[prenta uppsett í dálka] 51. fundur

[22:09]

Guðmundur Árni Stefánsson:

Virðulegi forseti. Hér er um raunlækkun að ræða. Ég tek ekki þátt í því og greiði ekki atkvæði.