Lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins

Föstudaginn 20. desember 1996, kl. 13:37:50 (2623)

1996-12-20 13:37:50# 121. lþ. 53.1 fundur 180. mál: #A lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins# (nýtt réttindakerfi) frv. 141/1996, PHB (grein fyrir atkvæði)
[prenta uppsett í dálka] 53. fundur

[13:37]

Pétur H. Blöndal:

Herra forseti. Ég hef flutt brtt. við frv. þetta og samþykki 1. gr. í trausti þess að brtt. mín verði samþykkt.