1996-12-20 23:47:32# 121. lþ. 55.2 fundur 111#B kosning aðalmanns í stað Baldvins Jónssonar hrl. í landskjörstjórn til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 8. gr. laga nr. 80 16. október 1987, um kosningar til Alþingis#, Forseti ÓE
[prenta uppsett í dálka] 55. fundur

[23:47]

Forseti (Ólafur G. Einarsson):

Þar sem varamaður í landskjörstjórn, Guðríður Þorsteinsdóttir, hefur nú verið kjörinn aðalmaður leggur forseti til að á þessum fundi verði einnig kjörinn varamaður í hennar stað. Ef ekki eru athugasemdir er óskað eftir tilnefningu.